V-Húnavatnssýsla

Helga Margrét hætt keppni

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni er hætt keppni á Evrópumeistaramótinu fyrir 23 ára og yngri í Ostrava í Tékklandi. Í fjórðu grein þrautarinnar, 200m hlaupinu, meiddi hún sig í aftanverðu lærinu og var...
Meira

Viðmiðunarverð kindakjöts 2011

Landssamtök sauðfjárbænda hafa gefið út viðmiðunarverð á lamba- og kindakjöti til bænda fyrir árið 2011. Að þessu sinni hækkar verðskráin um 25% frá fyrra ári.  Að baki því liggur að markaðsaðstæður hafa verið góða...
Meira

Helga Margrét í hörkukeppni í Ostrava í Tékklandi

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sem nú keppir fyrir Ármann mun hefja keppni í sjöþraut á Evrópumeistaramóti undir 23 ára í dag í Ostrava í Tékklandi. Það eru íþróttamenn og konur sem eru fædd 1989-1991 sem taka þátt. Helga e...
Meira

Íslenska landnámshænan í Landanum

Næstkomandi sunnudagskvöld verður sýnt í Landanum á Rúv frá ferð þáttagerðamanna á Vatnsnes þar sem Júlíus og hinar geysifallegu landnámshænur á Tjörn voru heimsóttar. Í sumar hefur gestagangur verið mikill á Tjörn enda ma...
Meira

Minnsta atvinnuleysi á Norðurlandi vestra

Skráð atvinnuleysi í júní 2011 var 6,7% ef litið er til landsins alls, sem er örlítið minna en var í maí þegar það mældist 7,4% og 8,1% í apríl. Að meðaltali voru 11.704 manns atvinnulausir í júnímánuði og fækkaði atvinnu...
Meira

Fræðslu- og félagsmálastjóra vantar í Húnaþing vestra

Staða fræðslu- og félagsmálastjóra í Húnaþingi vestra er laus til umsóknar en leitað er að metnaðarfullum aðila til að sinna uppbyggingu á sameinaðri fræðslu- og félagsþjónustu sveitarfélagsins. Um er að ræða nýtt stjór...
Meira

Grettir sterki kominn á bók

Út er komin bókin Grettir sterki með 16 brotum úr Grettis sögu Ásmundarsonar og jafnmörgum teikningum Halldórs Péturssonar. Myndirnar sýna atburði úr lífi Grettis og koma nú fyrst fyrir sjónir almennings á bók. Teikningar Halldór...
Meira

Ferðaþjónusta á Norðurlandi efld með reglulegu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll

Í október sl. hófst undirbúningur þriggja ára markaðsátaks með samstarfi Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi, Samtökum sveitarfélaga á Norðurlandi Vestra, Atvinnuþróunarfélags Eyjafjarðar, Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga...
Meira

Tilkynning frá Húsfreyjunum

Eins og kunnugt er gefa Húsfreyjur á Vatnsnesi ágóða af viðburðum í Hamarsbúð til góðgerðar- og samfélagsmála. Ekki er tilefni til að greina sérstaklega frá styrkjum til einstaklinga, en undanfarið hafa Húsfreyjurnar styrkt Bj
Meira

Flutningabíll út af í Húnavatnssýslu

Flutningabíll fór útaf þjóðveginum við Gauksmýri í Vestur-Húnavatnssýslu snemma í morgun. Verið var að flytja fisk í körum en óljóst er hver orsök slyssins voru en svo virðist sem bílstjórinn hafi misst vald á bílnum með
Meira