V-Húnavatnssýsla

Landsmóti UMFÍ 50+ lauk í gær

Í gær lauk keppni á Landsmóti UMFÍ 50+ sem haldið var á Hvammstanga en mótið hefur í alla staðið farið mjög vel fram. Í gærmorgun hófst keppni í pútti, skák og starfsíþróttum þar sem keppt var í pönnubökubakstri og köku...
Meira

Frábært Landsmót UMFÍ 50+

Fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ var sett við Hvammsá á Hvammstanga í gærkvöldi. Guðbjartur Hannesson, velferðarráðherra, Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Skúli Þórðarson, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra, og...
Meira

250 keppendur skráðir á Landsmót 50+

 Um 250 keppendur eru skráðir á fyrsta Landsmót 50 + sem haldið verður á Hvammstanga nú um helgina. Flestir ætla að keppa í golfi, Boccia og pútti en einnig verður keppt í frjálsum,blaki, Bridds, badminton, frjálsum íþróttum, f...
Meira

Nú klæðum við á okkur sumarið

 Áfram verður kalt í veðri næsta sólahringinn og því um að gera klæða sig vel og njóta engu að síður þess sem lummudagar hafa upp á að bjóða. Spáin er svohljóðandi. „Norðan 3-8, en hvessir heldur seinnipartinn á morgun....
Meira

Landsmót UMFÍ 50+ - opið áfram fyrir skráningar

Á heimasíðu UMFÍ kemur fram að vegna fjölmargra fyrirspurna hefur verið ákveðið að áfram verði hægt að skrá sig til leiks á Landsmót UMFÍ 50 + sem fram fer á Hvammstanga um helgina. Keppnisgreinar á mótinu eru: blak, bridds, ...
Meira

Sól í dag

Sólin ætlar að verma okkur örlítið í dag en segja má að veðurfarið sé verulega farið að leggjast á sálina á okkur íbúum á Norðurlandi vestra. Lummudagar verða settir í kvöld og ljóst að við mætum bara í kuldagallanum s...
Meira

Landsbankinn heimsækir 25 sveitarfélög á landsbyggðinni

Landsbankinn heimsótti í maí og júní 25 sveitarfélög á landsbyggðinni og átti fjölda funda á hverjum stað með  sveitarstjórnarmönnum atvinnuþróunarfélögum og forsvarsmönnum í atvinnulífi. Markmið fundanna var að kanna hve...
Meira

Mætingarlisti kynbótahrossa á LM

Nú hefur mætingarlisti allra kynbótahrossa á LM 2011verið birtur bæði í einstaklingssýningar og afkvæmasýningar. Listinn er mikill enda mikið af góðum hrossum sem verða á Vindheimamelum alla næstu viku. Hross og tími Knapi Sunnu...
Meira

Dagur sauðfjárræktarinnar

Föstudagurinn 24. júní verður viðburðarríkur, en þá standa Landbúnaðarháskóli Íslands og Búnaðarsamtök Vesturlands (BV) fyrir Degi sauðfjárræktarinnar. Viðfangsefnið er íslenska sauðkindin og afurðir hennar. Þessi hátí
Meira

Landsmót hestamanna í beinni á Netinu

Innlendir og erlendir áhugamenn um íslenska hestinn og hestaíþróttir geta nú tryggt sér í áskrift aðgang að beinum útsendingum frá Landsmóti hestamanna alla keppnisdaga mótsins. Opnað verður fyrir tengingar að morgni fyrsta keppn...
Meira