V-Húnavatnssýsla

Basar Iðjunar

Iðjan á sjúkrahúsinu á Hvammstanga mun halda basar í setustofu sjúkrahússins föstudaginn 25. nóvember nk., frá kl. 15:00 til 17:00. Allir eru boðnir velkomnir en þar verður hægt að fá endurunnin kerti og ýmsar fallegar jólagjaf...
Meira

Jólatónleikar í Ásbyrgi

Jólatónleikar verða haldnir í Félagsheimilinu Ásbyrgi laugardaginn 26. nóvember. Á tónleikunum verður fluttur rjóminn af íslenskum og erlendum jólalögum þar sem um 20 flytjendur koma við sögu, þar á meðal krakkar úr Tónlistar...
Meira

Sr. Jón Aðalsteinn vígslubiskup á Hólum, lætur af störfum

Sr. Jón Aðalsteinn Baldvinsson, vígslubiskup á Hólum, tilkynnti við lok kirkjuþings að hann hygðist láta af störfum á næsta ári og gerir ráð fyrir því að nýr vígslubiskup verði vígður á Hólahátíð í ágúst 2012. &nbs...
Meira

Málþing um aukna virkni og þátttöku í samfélaginu

Í dag verður haldið málþing í Húsi frítímans á Sauðárkróki þar sem rætt verður um mikilvægi virkni og þátttöku, gagnvart heilsu, vellíðan og samfélaginu í heild sinni. Byrjað verður klukkan 12:00 á súpu en fyrirlestrar ...
Meira

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna sameiningar hafin

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga um sameiningu sveitarfélaganna Bæjarhrepps og Húnaþings vestra er hafin en sjálfar kosningarnar fara fram laugardaginn 3. desember 2011. Fram kemur í Sjónaukanum að vegna utankjörfundaratk...
Meira

Húnaþing vestra fundar um kjörskrá

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra verður haldin í fundarsal Ráðhússins á Hvammstanga í dag, 21. nóvember kl. 10. Verður þetta 190. fundur samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins. Á dagskrá verður kjörskrá vegna kosningar u...
Meira

Bók um Sigurð dýralækni komin út

Út er komin hjá Bókaútgáfunni Hólum bókin Sigurður dýralæknir en hún er fyrra bindið af ævisögu Sigurðar Sigurðarsonar dýralæknis frá Keldum. Hann er sögumaður góður og kann margar óborganlegar sögur af mönnum og málefnu...
Meira

Gauragangur í kvöld

Nú í vikunni var Gauragangur frumsýndur fyrir nærri fullu húsi og útlit fyrir að sýningar fari  vel af stað þar sem leikritið fékk góða gagnrýni frumsýningagesta. Önnur sýning verður í kvöld og hefst klukkan 20:00.   L...
Meira

Sex umsóknir um stöðu Hólarektors

Umsóknarfrestur um stöðu rektors við Háskólann á Hólum  rann út þann 14. nóvember sl. Mennta- og menningarmálaráðuneytinu bárust sex umsóknir um stöðuna, frá einni konu og fimm körlum. Miðað er við að mennta- og menningarm...
Meira

Nafn stúlkunnar sem lést

Stúlkan sem lést á Siglufirði 16. nóvember síðastliðinn hét Elva Ýr Óskarsdóttir. Hún var 13 ára gömul, fædd 16. ágúst 1998, og bjó að Eyrarflöt 10 á Siglufirði. Mikil sorg ríkir hjá bæjarbúum og er hugur þeirra allra ...
Meira