V-Húnavatnssýsla

Fundur um fræðsluverkefnið Eflum byggð í dag

Fundur vegna áframhalds verður á vegum Farskólans á Hvammstanga í dag kl. 18 og eru allir áhugasamir hvattir til að mæta. Samkvæmt vefsíðu Norðanáttar.is fer þar fram létt spjall um framhald Eflum byggð en fyrirætlað er að ke...
Meira

Aðventustund í Víðidalstungukirkju

Aðventustund verður í Víðidalstungukirkju næstkomandi föstudagskvöld, þann 2. desember kl. 20:30. Þar verður sálin undirbúin undir komu jólanna með samveru í kirkjunni. Á Norðanátt.is segir að fjölbreytt dagskrá verður í b...
Meira

Húnar aðstoða rjúpnaskyttur

Um klukkan fjögur sl. laugardag var björgunarsveitin Húnar kölluð út þar sem óskað var eftir aðstoð hennar eftir að rjúpnaskyttur á Víðidalstunguheiði höfðu fest jeppa sinn í Haugakvísl.  Til að bæta gráu ofan á svart haf...
Meira

Veðrið einna verst í Skagafirði og Húnavatnssýslum

Nú er snjóbylur á norðurlandi með norðan 13-20 m/s og snjókomu og verður áfram fram eftir degi. Dregur úr vindi og ofankomu í kvöld og nótt. Vegir eru víða ófærir og skólum hefur sumstaðar verið aflýst vegna veðursins.  ...
Meira

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra

Sveitarstjórnarfundur Húnaþings vestra verður haldin í fundarsal Ráðhúss Húnaþings vestra, miðvikudaginn 30. nóvember nk. kl. 9:00. Verður þetta 191. fundur samkvæmt heimasíðu sveitarfélagsins. Á dagskrá fundarins er fyrri u...
Meira

Hestaleikfimi í Landanum

Landinn kom við á Hvammstanga í gær þar sem spjallað var við þær Kathrin Schmitt og Irina Kamp en þær kenna ungum krökkum hestaleikfimi.   Kathrin byrjaði að æfa hestaleikfimi þegar hún var 10 ára gömul. Hún byrjaði að...
Meira

Varað við stormi í kvöld

Veðurstofan varar við stormi um norðvestanvert landið í kvöld. Spáin segir til um norðaustan 10-18 m/s og snjókomu í dag en í kvöld eykst vindhraðinn og verður norðan 18-25. Vægt frost, dregur úr vindi og kólnar á morgun. Ökum...
Meira

Samningar undirritaður vegna 2. Landsmóts UMFÍ 50+

Skrifað var undir samninga vegna 2. Landsmóts UMFÍ 50+ sl. föstudag en mótið verður haldið í Mosfellsbæ dagana 8.-10. júní næsta sumar.  Samningurinn er á milli Ungmennafélags Íslands og Ungmennasambands Kjalarnesþings sem tekur...
Meira

Á ekki lengur samleið með Framsóknarflokknum

Kristbjörg Þórisdóttir hefur látið af störfum sem formaður landssambands framsóknarkvenna og sagði sig jafnframt úr Framsóknarflokknum. Kristbjörg sendi frá sér svohljóðandi yfirlýsingu í gær: „Ég, Kristbjörg Þórisdótti...
Meira

Jákvæðni gagnvart sameiningu

Á þriðjudag voru kynningarfundir um sameiningu Bæjarhrepps og Húnaþings vestra haldnir á Hvammstanga og Borðeyri. Fundurinn á Borðeyri hófst kl. 16:00 og fundurinn á Hvammstanga kl. 20:00. Mæting á fundina var með ágætum og var t
Meira