V-Húnavatnssýsla

Gott um helgina en síðan er von á langþráðri rigningu

Já það ætlar að viðra vel á okkur hér á Norðurlandi vestra nú um helgina en eftir helgi kemur langtímaspám saman um að regn sé í kortunum þó svo að ekki sé rigningin sem spáð er mikil. Tún eru víða farin að svíða undan ...
Meira

Lambakjöt á að duga fram að sláturtíð

Vegna frétta um að skortur sé á íslensku lambakjöti vilja Landssamtök Sláturleyfishafa taka fram að samkvæmt birgðaskýrslum voru til um 1100 tonn um síðustu mánaðarmót. Það samsvarar heildarsölu lambakjöts í júlí og ágúst...
Meira

Síðustu forvöð að skrá sig á ULM

Senn líður að Unglingalandsmóti UMFÍ sem að þessu sinni er haldið á Egilsstöðum og eru síðustu forvöð að skrá sig til keppni. Þeir sem skrá sig á heimasíðu UMFÍ hafa frest fram á sunnudag og er keppnisgjaldið kr. 6000 en k...
Meira

Landslið Íslands í hestaíþróttum fullskipað

Nítján knapar skipa landsliðið í hestaíþróttum sem keppir fyrir Íslands hönd á heimsmeistaramótinu í Austurríki sem hefst 1. ágúst nk. Þrír heimsmeistarar frá HM 2009 eiga keppnisrétt á HM 2011 en þar á meðal er Króksarinn...
Meira

Staða og horfur í nautakjötsframleiðslunni

Nokkrar umræður hafa skapast um verðlagningu á kjöti að undanförnu og hefur Landssamband kúabænda þess vegna sett fram á heimasíðu félagsins nokkur atriði er varða nautakjötsframleiðslu. Verðlagning á nautakjöti er frjáls og ...
Meira

Tvær milljónir í Selasetrið á ári

Á fundi byggðarráðs Húnaþings vestra var lagt fram erindi Selaseturs Íslands ehf. þar sem óskað er eftir því að gerður verði skriflegur samningur milli þess og Húnaþings vestra til allt að 6 ára er kveði á um árlegar styrkve...
Meira

Rafmagnslaust í Vestur-Húnavatnssýslu

Raforkunotendur Vatnsnesi, Vesturhópi, Heggstaðanesi, Hrútafirði og Miðfirði er bent á að straumlaust verður aðfaranótt fimmtudagsins 21. júlí frá miðnætti til klukkan sex um morguninn vegna vinnu í kerfi Landsnets. Hjá öðrum ...
Meira

Stjórnlagaráð leggur fram fyrstu drög að nýrri stjórnarskrá

Stjórnlagaráð hefur lagt fram fyrstu drög að nýrri stjórnarskrá á grundvelli svokallaðs áfangaskjals og hafa þau verið birt á vef ráðsins, stjornlagarad.is. Drögin sem nú liggja fyrir eru afrakstur vinnu ráðsins frá því þ...
Meira

Yfir þúsund selir taldir í Selatalningunni miklu

Selatalningin mikla var haldin í fimmta árið í röð í gær, sunnudagurinn 17. júlí. Í ár voru alls 1033 selir taldir á Heggstaðarnesi og Vatnsnesi og eru það heldur færri en í fyrra því þá var niðurstaðan 1057 selir. Eins og ...
Meira

Helga Margrét hætt keppni

Helga Margrét Þorsteinsdóttir sjöþrautarkona úr Ármanni er hætt keppni á Evrópumeistaramótinu fyrir 23 ára og yngri í Ostrava í Tékklandi. Í fjórðu grein þrautarinnar, 200m hlaupinu, meiddi hún sig í aftanverðu lærinu og var...
Meira