V-Húnavatnssýsla

Fjöruhlaðborð í Hamarsbúð orðsending frá Húsfreyjunum

Sumarhátíðin Bjartar nætur verður í Hamarsbúð á Vatnsnesi laugardaginn 25. júní næstkomandi og hefst klukkan 19. Þar bjóða Húsfreyjurnar gestum að sérstæðu Fjöruhlaðborði sem svignar undan fjölbreyttum og sjaldséðum mat. ...
Meira

Samningar undirritaðir við styrktaraðila

Í dag fór fram undirritun samninga við styrktaraðila að Landsmóti UMFÍ 50+ sem haldið verður á Hvammstanga dagana 24.-26. júní. Undirritunin fór fram í Þjónustumiðstöð UMFÍ við Sigtún í Reykjavík. Styrktaraðilar mótsins e...
Meira

Nýtt búnaðarblað í haust

Síðsumars mun nýtt búnaðarblað hefja göngu sína. Blaðið hefur hlotið nafnið Freyja til heiðurs Frey sem gefin var út í rúm 100 ár þar til fyrir nokkrum árum síðan. Útgáfufélagið Sjarminn mun gefa blaðið út en að bak þ...
Meira

Veiðidagur fjölskyldunnar um næstu helgi

Veiðidagur fjölskyldunnar verður haldinn næstkomandi sunnudag, 26. júní en þá gefst landsmönnum kostur á að veiða án endurgjalds í fjölmörgum vötnum víðsvegar um landið. Á Norðurlandi verður frítt að veiða í Hópinu, Hö...
Meira

Skemmtilegur 17. júní á Hvammstanga

Á Hvammstanga varð að flytja þjóðhátíðardagskrá 17. júní inn í Íþróttamiðstöðina vegna slæms veðurs en þó höfðu hestamenn fjölmennt í í þjóðbúninga- og hestamannamessu í Staðarbakkakirkju um morguninn. Leó Ör...
Meira

Sólarglenna í dag

 Já hún mun sýna sig þessi gula í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-10 m/s á annesjum og skýjað, en annars hægari vindur og víða bjart veður. Hiti 5 til 13 stig, hlýjast í innsveitum.
Meira

Helga Margrét hefur lokið keppni í Kladno

Þorsteinsdóttir var rétt í þessu að klára sjöþrautina í Kladno í Tékklandi. Þrátt fyrir mjög erfiða þraut og misjafnt gengi þá hjó hún nærri Íslandsmeti sínu í greininni en hún náði á endanum í 5.863stig sem er aðei...
Meira

Rætt um nýjan kafla um stöðu sveitarfélaga í stjórnarskránni

Nefndir Stjórnlagaráðs leggja fram tillögur til kynningar og afgreiðslu inn í áfangaskjal ráðsins á 13. ráðsfundi sem hófst kl. 10 í morgun. B-nefnd Stjórnlagaráðs kynnir nýjan kafla um stöðu sveitarfélaga í stjórnarskránn...
Meira

Æskan kynnist óskabarni Íslands

Hann var kallaður Nonni, herra Sívertsen og Jón forseti. Það er talað um hann sem sjálfstæðishetju, sameiningartákn þjóðarinnar og óskabarn Íslands. Það er stytta af honum á Austurvelli, mynd af honum á fimmhundruðkallinum og a...
Meira

Helga Margrét í baráttu í Tékklandi

Húnvetningurinn Helga Margrét Þorsteinsdóttir keppir nú í sjöþraut í Kladno í Tékklandi en í gær keppti hún í 100m grindahlaupi og tókst frekar illa upp og hljóp á 14.97 sek. en hennar besti árangur er 14.19sek. Svo keppti hún ...
Meira