V-Húnavatnssýsla

Sveitarstjórn Húnaþings vestra vill að Sp-Kef sparisjóður einbeiti sér að því að gæta stöðu sinnar í héraðinu

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra þann 3. mars sl. var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða um málefni Sp-Kef sparisjóðs.  „Árið 2007 var samþykkt að Sparisjóður Húnaþings og Stranda sameinaðist Sparisjóði Kefla...
Meira

Fyrsta söngferð ársins hjá Lóuþrælum

Karlakórinn Lóuþrælar í Vestur-Húnavatnssýslu hafa undanfarið undirbúið sig fyrir fyrstu söngferð ársins en í hana verður lagt frá Laugarbakka kl. 10:00 í fyrramálið og stefnan tekin á Tröllaskagann. Á heimasíðu kórsins l...
Meira

Vélhermar til FNV

Þann 24. febrúar s.l. urðu þáttaskil í uppbyggingu vélstjórnarbrautar Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, en þá fékk deildin vélherma til afnota.  FNV og Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum sameinuðust um að kaupa 24 vélherma fr...
Meira

Kvikmyndasmiðja í Skagafirði

Vinnumálastofnun Norðurlands vestra hefur gert samkomulag við Skottu kvikmyndafjelag um að koma á fót Kvikmyndasmiðju í Skagafirði fyrir atvinnuleitendur. Þetta er mjög spennandi verkefni og er hugmyndin að bjóða atvinnuleitendum upp...
Meira

Auglýst verður eftir veiðimönnum

Landbúnaðarráð Húnaþings vestra leggur til við sveitarstjórn að sveitarstjóra verði falið að auglýsa eftir veiðimönnum til að annast refa- og minkaveiðar í sveitarfélaginu frá 2011 - 2014. Miðað verði við sömu svæðaskip...
Meira

Farskólinn með námskeið á Hvammstanga

Farskólinn miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra stendur fyrir ljósmyndanámskeiði fyrir byrjendur á stærri vélar og verður það haldið á Hvammstanga laugardagana 5. mars og 12. mars frá klukkan 10:00. Námskeiðið fer fram í...
Meira

Í fögrum dal - Myndband

Smá söngur til að ylja ykkur í morgunsárið myndirnar tók Hjalti Árnason. http://www.youtube.com/watch?v=MIBhYQMKKkQ
Meira

11 1. verðlauna hestar keppa í fimmgangi í kvöld

Mikil eftirvænting er meðal hestamanna fyrir fimmgangskeppni KS deildarinnar sem fer fram í Svaðastaðahöllinni í kvöld miðvikudagskvöldið 2.mars kl 20.00. Fjöldi góðra hrossa er skráð til leiks og ef litið er yfir ráslistan sést...
Meira

Alþjóðlegur bænadagur kvenna

Það fer að líða að hinum árlega alþjóðlega bænadegi kvenna sem haldinn er fyrsta föstudag í mars ár hvert. Þetta árið verður hann því föstudaginn 4. mars nk. í Melstaðarkirkju og eru allir velkomnir. Að þessu sinni verðu...
Meira

Metan gas ekki í boði á Norðurlandi vestra

Að sögn Rúnars Jónssonar hjá bifreiðaverkstæði KS á Sauðárkróki eru aðrir aflgjafar á birfreiðar en eldsneyti ekki í boði á Norðurlandi vestra. Ekki nema ökumenn fari að kaupa sér rafmagnsbíla. Sú leið sem fjármálaráðh...
Meira