V-Húnavatnssýsla

Eflum byggð í Húnaþingi vestra

Fræðsluverkefnið Eflum byggð í Húnaþingi vestra hófst þriðjudaginn 1. febrúar en samningur var gerður á milli Farskólans og Virkis Þekkingarseturs um ráðningu verkefnastjóra, Helgu Hinriksdóttur.  Samningurinn var undirritaður...
Meira

Jón Óskar og Katrín María í Vinnumarkaðsráð

Stjórn SSNV hefur að beiðni Félags- og tryggingamálaráðuneytis tilnefnt þau Jón Óskar Pétursson, framkvæmdastjóra SSNV og Katrínu Maríu Andrésdóttur, atvinnuráðgjafa SSNV, í Vinnumarkaðsráð Norðurlands vestra. Var það ó...
Meira

Dagur leikskólans í dag

Dagur leikskólans er haldinn 6. febrúar ár hvert og vegna þess að hann ber að þessu sinni upp á sunnudag verður hann haldinn hátíðlegur í leikskólum landsins í dag. 6. febrúar er merkilegur dagur í íslenskri leikskólasögu þv
Meira

Þuríður Harpa í Delhí - Eins og vitfirringar leitandi að spennu

Ég er ekki enn farin í sprautuna og veit satt að segja ekkert hvenær hún verður, við snérum því deginum upp í ævintýraför og heimsóttum gömlu Delhí í stað Gautam Nagar sjúkraússins. Við pöntuðum leigubíl kl. þrjú og bá
Meira

Atvinnuráðgjafar unnu að 129 verkefnum á árinu 2010

Atvinnuráðgjafar hjá SSNV unnu á árinu 2010 að 129 verkefnum og var meðal vinnustundafjöldi á verkefni um 21 klukkustund. Þetta kom fram á síðasta fundi stjórnar SSNV sem að þessu sinni var haldinn á Kaffi Krók en á fundinum f
Meira

Tilnefningar til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla

Foreldraverðlaun Heimilis og skóla verða veitt þriðjudaginn 24. maí næstkomandi. Óskað er eftir tilnefningum til Foreldraverðlauna frá einstaklingum, félögum og hópum sem vilja vekja athygli á vel unnum verkefnum sem stuðla að efl...
Meira

Öxnadalsheiði ófær í augnablikinu en draga á úr veðri seinni partinn

Spáin gerir ráð fyrir vaxandi suðvestanátt með éljum, 18-23 með morgninum. Dregur úr vindi og éljum um tíma síðdegis en hvessir aftur í kvöld. Lægir talsvert og dregur úr úrkomu síðdegis á morgun. Frost 0 til 4 stig en 2 til 8...
Meira

Eldfimur fundur í dag

Skipuleggjendur hátíðarinnar Eldur í Húnaþingi 2010 boða til fundar á Vertanum í dag fimmtudag 3. febrúar, kl. 17:00. Þar verður stutt kynning á umfangi hátíðarinnar og mikilvægi hennar fyrir þjónustufyrirtæki á staðnum, sem ...
Meira

Engin ríkisábyrgð á Icesave

Stjórn Samtaka fullveldissinna hefur gefið út samþykkt sína um Icesave III samningana sem nýlega voru bornir heim af samningamönnum íslenska ríkisins. Telur stjórnin það ljóst að  engin ríkisábyrgð sé á Icesave, samkvæmt lögu...
Meira

Þuríður Harpa - Hver dagur er öðrum líkur …og þó

Hver dagur er öðrum líkur, þannig að ég ákvað að taka tvo daga saman í bloggið. Ég hef undanfarna 2 daga verið að taka inn afar skrautleg pilluhylki sem eru fagurbleik og blágræn á lit. Þeim er ætlað að koma á mig lagi þanni...
Meira