Breytingar í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra
feykir.is
Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla
21.01.2011
kl. 09.18
Um sl. áramót tóku gildi breytingar á gjaldskrá Íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra sem sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 2. desember sl. Helstu nýmæli í gjaldskránni eru þau að frá 1. janúar sl. skulu öryrkjar, ...
Meira