V-Húnavatnssýsla

Betri afkoma Húnaþings vestra

Síðari umræða um ársreikning sveitarsjóðs Húnaþings vestra og fyrirtækja árið 2010 var til umræðu á fundi sveitarstjórnar í síðustu viku og var hann samþykktur með 7 atkvæðum. Niðurstaða aðalsjóðs var neikvæð um kr. 1...
Meira

Leikjanámskeið á Hvammstanga

Innritun stendur yfir á leikjanámskeiðið sem haldið verður á Hvammstanga dagana 6. - 21. júní nk. frá 08:00 - 12:00 í Félagsmiðstöðinni Órion. Leikjanámskeiðið er fyrir börn fædd 2005, 2004, 2003 og 2002. Hægt er að skrá b...
Meira

Sól í stað súldar

Það rætist úr veðrinu í gær og í stað súldar kom sól. Ekki vælum við mikið yfir því. Hvað daginn í dag varðar þá spáir veðurstofan svona; „Hæg norðvestlæg eða breytileg átt, skýjað að mestu og úrkomulítið. Hiti ...
Meira

Stéttarfélagið Samstaða með kynningarfundi um nýjan kjarasamning

Kynningarfundir um nýjan kjarasamning milli SGS og SA og LIV og SA verða haldnir Í dag miðvikudaginn 11. maí kl. 20.00 í Samstöðusalnum Þverbraut 1, Blönduósi og í Hlöðunni, kaffihúsi Brekkugötu 2 á Hvammstanga, mánudaginn 16. m...
Meira

Grænfáni í Grunnskóla Húnaþings vestra

Markmið verkefnisins er að bæta umhverfi skólans, minnka úrgang og notkun á vatni og orku, efla samfélagskennd innan skólans sem og að auka umhverfisvitund með menntun og verkefnum innan kennslustofu og utan. Þá er einnig markmið verk...
Meira

Kalt næstu daga

Já það verður ekki margt sem minnir á sumar og sól næstu daga ef spáin gengur eftir en spáin fyrir okkar svæði næsta sólahringinn er svohljóðandi; „Norðan 3-10 m/s og skýjað, en þokuloft eða súld úti við sjóinn. Skýjað,...
Meira

Landstólpinn – árleg viðurkenning Byggðastofnunar

Byggðastofnun hefur ákveðið að veita árlega viðurkenningu á ársfundi sínum og verður það gert í fyrsta sinn á ársfundinum þann 25. maí n.k. sem haldinn verður í Vestmannaeyjum. Henni hefur verið valið heitið „Landstólpinn...
Meira

Aukið samstarf opinberu háskólanna

Opinberu háskólarnir fjórir, Háskóli Íslands, Háskólinn á Akureyri, Landbúnaðarháskóli Íslands og Hólaskóli-Háskólinn á Hólum hafa gert með sér samning um sameiginlega stoðþjónustu á ákveðnum sviðum. Rektorar skólanna...
Meira

Reiðmaðurinn í Húnaþingi

Reiðmaðurinn sem er nám í reiðmennsku og hrossarækt er fyrirhugað í Húnavatnssýslu ef áhugi er fyrir hendi en það er námskeiðsröð sem ætluð er fróðleiksfúsu hestafólki. Námið er tilvalið fyrir þá sem vilja auka færni s...
Meira

Þokuloft og dálitlar skúrir

Hæg norðlæg eða breytileg átt og þokuloft fram eftir morgni, en síðar dálitlar skúrir. Hiti 8 til 15 stig að deginum, en 1 til 6 stig á morgun.
Meira