V-Húnavatnssýsla

Breytingar í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Um sl. áramót tóku gildi breytingar á gjaldskrá Íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra sem sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 2. desember sl. Helstu nýmæli í gjaldskránni eru þau að frá 1. janúar sl. skulu öryrkjar, ...
Meira

Ýmis lán og styrkir í boði

SSNV atvinnuþróun býður einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum uppá aðstoð við styrkumsóknir þeim að kostnaðarlausu. Þar sem margir styrkir eru til umsóknar á sama tíma og mikið að gera við aðstoð vegna styrkumsókna, er sú...
Meira

Til hamingju með daginn strákar

Í dag er bóndadagur, fyrsti dagur Þorra, en hér fyrr á öldun segir sagan að þann dag hafi verið sú hefð að bóndinn hoppaði í kringum bæinn á nærhaldinu einu fata. Einnig var hefð að húsmóðirin færi út kvöldið áður og b...
Meira

Þuríður Harpa í Delhí - Rólegur dagur

Hér var allt í rólegheitum í dag. Við fórum á fætur á venjulegum tíma, í æfingar, sem gengu alltílagi nema ég var svoldið óstöðug og líka óstöðug á boltanum, við Shivanni kennum rófubeinssprautunni um það og erum þess f...
Meira

Kolbrún og Herdís taka þátt í litla Samfés

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra var haldin sunnudaginn 16. janúar sl. en keppt var í tveimur aldursflokkum. Sigurvegari í 4.-7. bekk var Dagbjört Dögg Karlsdóttir með lagið Við gengum tvö en sigurvegarar í 8.-10. bekk vor...
Meira

Þuríður Harpa í Delhí -Fyrsta sprautan að baki og jarðskjálfti líka

Við vonum allavega að við upplifum ekki meiri jarðskjálfta. Klukkan að verða tvö í nótt vöknuðum við Auður við það að rúmin okkar gengu til og frá í mjúkum bylgjum. Ég reyndar hélt í fyrstu að þetta væri ókennilegur sp...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna

Þann 15. janúar var opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna. Ráðherra velferðarmála veitir styrkina, sem veittir hafa verið ár hvert síðan 1991, en umsjón með styrkveitingum hefur  ráðgjafi Vinnumálastofnunar á Sa...
Meira

Miðstöð vefjagigtar opnar í Reykjavík

Nú hefur verið opnuð að Höfðabakka 9 í Reykjavík Þraut ehf.miðstöð vefjagigtar, sem mun vinna í samstarfi við Janus endurhæfingu.Fyrirtækið Þraut var stofnað og mótað af þremur sérfræðingum Arnóri Víkingssyni gigtarlækn...
Meira

Lumar þú á listaverki eftir Guðrúnu Þorsteinsdóttur ?

Til stendur að halda sýningu á listaverkum Guðrúnar Þorsteinsdóttur frá Króksstöðum á göngum Sjúkrahússins á Hvammstanga í byrjun febrúar. Þeir sem eru tilbúnir til að lána myndir eftir Guðrúnu eru beðnir að hafa samband...
Meira

Fer að rigna á morgun

Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðan 3-8 og úrkomulítið. Frost 0 til 5 stig. Suðaustan 8-15 og snjókoma í kvöld, en rigning með köflum á morgun og hiti 2 til 6 stig. Hvað færð á vegum varðar þá skiptist á að ve...
Meira