V-Húnavatnssýsla

Veistu hvað þú ert að drekka mikinn sykur á viku?

Fyrsta vikan í febrúar ár hvert er helguð tannvernd og í ár er áhersla lögð á glerungseyðingu og hvernig stemma megi stigu við henni. Af því tilefni hefur Lýðheilsustöð gefið út veggspjaldið Þitt er valið þar sem lýst er
Meira

Hreinræktað þorraveður í kortunum

Það er hreinræktað þorraveður í kortunum næsta sólahringinn. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 10-18 og snjókomu en 5-10 og él um hádegi. Hægviðri í nótt, SV 13-20 í fyrramálið og éljagangur. Frost 0 til 4 stig. Hvað fær
Meira

Styttist í Sparisjóðs-liðakeppnina

Þá fer að styttast í fyrsta mót Sparisjóðs-liðakeppninnar en það verður haldið þann 11. febrúar nk. og rennur skráningafrestur út á miðnætti þriðjudagsins 8. febrúar. Skráning er hjá Kollu á mail: kolbruni@simnet.is. Kepp...
Meira

Eflum byggð - kynningarfundur í dag

Farskólinn og Virki Þekkingarsetur halda síðar í dag  kynningarfund í fjárnámsstofunnni að Höfðabraut 6 og hefst hann kl. 17:30. Um er að ræða fræðsluverkefnið Eflum byggð í Húnaþingi vestra. Verkefnið er ætlað fulloðrnum...
Meira

Ný vísindagrein um óðals- og fæðuatferli ungra laxaseiða

Í nýjasta hefti Behavioral Ecology and Sociobiology birtist vísindagrein eftir Stefán Óla Steingrímsson, dósent við fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Greinin heitir „Determinants of multiple central-place territ...
Meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2011

Mennta- og menningarmálaráðuneytið, innanríkisráðuneytið og SAFT standa fyrir ráðstefnu um Internetið á alþjóðlega netöryggisdaginn, þann 8. febrúar 2011 á Hilton hóteli, Nordica. Meðal fyrirlesara má nefna Lee Hibbard, verke...
Meira

Þuríður Harpa í Dhelí - Hversdagsleiki

Eftir æsta helgi tókum við mánudeginum með mikilli ró, ég sem hafði átt að mæta í Lumbarsprautu á hinn spítalann í dag var þrátt fyrir lyf frá Geetu byrjuð á þessu mánaðarlega og mátti því ekki fara í sprautu. Ég var ba...
Meira

Dæmdur fyrir slæman aðbúnað hrossa

Nýlega dæmdi Héraðsdómur Norðurlands vestra bónda í Húnaþingi vestra til sektar kr. 50.000- í ríkissjóð en málið höfðaði lögreglustjórinn á Blönduósi 5. nóvember s.l. fyrir brot gegn dýraverndunarlögum, lögum um búfjá...
Meira

Frumvarp til laga um farþega- og gistináttagjald lagt fram á Alþingi

Fjármálaráðherra, Steingrímur J. Sigfússon, hefur mælt fyrir frumvarpi á Alþingi um farþegagjald og gistináttagjald sem ætlað er að afla tekna til að stuðla að uppbyggingu, viðhaldi og verndun fjölsóttra ferðamannastaða, fri
Meira

Skemmtileg Þjóðleikshelgi

Fyrir nokkru var haldið á Dalvík námskeið sem er hluti af stóru verkefni sem fræðsludeild Þjóðleikhússins hefur frumkvæði að á landsbyggðinni og heitir Þjóðleikur. Nokkrir hópar af Norðurlandi vestra taka þátt.  Á námsk...
Meira