V-Húnavatnssýsla

Ekkert bendir til óeðlilegrar fjölgunar dauðsfalla

Vegna fjölmiðlaumræðu um síðustu helgi bendir landlæknir á að nýjustu upplýsingar um fjölda dauðsfalla á þessu ári sýna engar óeðlilegar breytingar miðað við fyrri ár, heldur er um hefðbundnar sveiflur að ræða. Í frét...
Meira

68% kjósenda Samfylkingarinnar fylgjandi samningaleið í sjávarútvegi

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun MMR eru 68% kjósenda Samfylkingarinnar fylgjandi svokallaðri samningaleið í sjávarútvegi. Þá mælist fylgið við samningaleiðina 75,2% á meðal kjósenda VG. Þetta kemur fram í niðurstöðum  könnun...
Meira

Telja ekki ástæðu til breytinga á lágmarksfjárhæð

Sveitarstjórn Húnaþings vestra telur ekki ástæðu til að gera breytingar á lágmarksfjárhæð fjárhagsaðstoðar í sveitarfélaginu. Þetta kemur fram í bókun sveitastjórnar sem gerð var í framhaldi af erindi velferðaráðherra.
Meira

Námsvísirinn á leiðinni

Námsvísir Farskólans er kominn í prentsmiðju og líður því að því að hann verði borinn í öll hús á Norðurlandi vestra. Áherslan, árið 2011, er á lengri námskeið; námskeið sem haldin eru í samstarfi við Fræðslumiðst
Meira

Margir vilja Héðinsfjarðará

Nýlega voru opnuð tilboð í Héðinsfjarðará sem er nú allt í einu orðin ein af aðgengilegri veiðiám landsins, eftir gerð Héðinsfjarðargangna, en áður var þetta töfrum ljómuð afdalaá sem virkilega erfitt var að nálgast. Al...
Meira

Er Landsliðið að springa á limminu?

Síðastliðinn föstudag var sett í gang örlítil netkönnun á Feyki.is varðandi gengi íslenska handboltalandsliðsins. Landsliðið sigraði í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í Svíþjóð en í kjölfarið hafa fylgt tvö svekkjandi tö...
Meira

Eflum byggð í Húnaþingi vestra

Farskólinn mun á næstunni skipuleggja og bjóða upp á verkefnið Eflum byggð í Húnaþingi vestra. Á fundi sveitastjórnar Húnaþings á dögunum lýsti stjórnin yfir ánægju með þessa ákvörðun og hvatti um leið sveitastjórnarful...
Meira

Ný plata og myndband með Groundfloor

Haraldur Ægir Guðmundsson og félagar hans í hljómsveitinni Groundfloor gáfu á dögunum frá sér nýja plötu en myndband við eitt lagið má nú finna á youtube. Lagið heitir Song For Her og er stórgott. Hægt er að setja sig í samba...
Meira

Sýnikennsla í Þytsheimum

Félag tamningamanna og fræðslunefnd Þyts standa í sameiningu fyrir námskeiði í reiðmennsku þar sem reiðkennararnir Ísólfur Líndal og Guðmar Þór ásamt reiðkennaraefninu James Faulkner verða með sýnikennslu í reiðhöllinni á...
Meira

Fjárhagsáætlun 2012, -14 fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra lögð fram

Fyrri umræða fjárhagsáætlunar fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra 2012, 2013 og 2014 og fyrirtæki þess fór fram á fundi sveitarstjórnar fyrir helgi þar sem helstu forsendur áætlunarinnar voru kynntar. Fulltrúar B listans lögðu ...
Meira