V-Húnavatnssýsla

Fóður hækkar um 5 - 10 %

Miðvikudaginn 16. Febrúar 2011 hækkar allt tilbúið fóður hjá Fóðurblöndunni hf um 5 – 10% misjafnt eftir tegundum. Ástæða hækkunarinnar eru hækkun á verði aðfanga á erlendum mörkuðum. Fóður og önnur aðföng til bænda ...
Meira

Stormur í kortunum

Spáin gerir ráð fyrir suðaustlægri átt, 3-8 og þykknar upp, 10-15 og smáslydda undir kvöld. Suðaustan og austan 15-23 og rigning í fyrramálið en heldur hægari í innsveitum síðdegis á morgun. Hiti kringum frostmark, en 1 til 4 sti...
Meira

Skoða möguleika á hitaveitu norðan Reykja

Á fund byggðaráðs Húnaþings vestra sem haldinn var s.l. mánudag mættu til viðræðna þeir Skúli Einarsson og Böðvar Sigvaldi Böðvarsson sem greindu frá fundi sem haldinn var meðal nokkurra aðila í Hrútafirði sem áhuga hafa á...
Meira

Þuríður í Dhelí - Fjórir dagar eftir;O)

Ég fór í lumbarsprautuna í gær, mánudag og allt gekk vel. Ég var komin úr sprautunni kl. tvö og eiginlega svaf ég nánast til níu í morgun. Reyndar þurfti ég að liggja á bakinu í 6 tíma og mátti ekki hreyfa höfuðið bara aug...
Meira

Menningarsamningur í biðstöðu

Um síðustu áramót rann út gildandi menningarsamningur við ríkið. Í undirbúningi er nýr menningarsamningur – drög voru send til samtaka sveitarfélaganna um miðjan janúar – menningarráð hefur fundað um samninginn og stjórn SSN...
Meira

Gætir þú notað verkefnastyrki hjá NORA

Næsti umsóknarfrestur um verkefnastyrki hjá NORA er 1. mars nk. en þar er um að ræða styrki til samstarfsverkefna á sviði sjávarútvegs, ferðaþjónustu, upplýsingatækni, samgangna og flutninga og ýmiss annars samstarfs. Skilyrði e...
Meira

Minnkandi frost á morgun

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8 og dálítil él, en lægir og léttir til seint í dag. Vaxandi austlæg átt á morgun, 13-20 síðdegis og þykknar upp. Frost 1 til 10 stig, kaldast í innsveitum, en minnkandi frost á morgun. Hvað f...
Meira

Þuríður í Delhí - Þegar vika er eftir

Þegar vika er eftir, spáir maður talsvert í hvernig sniðugast sé að eyða tímanum sem eftir er, engin sérstök niðurstaða hefur komið í það enn. Í gær skruppmum við enn eina ferðina í moll bara til að tékka á hvort nokkur b
Meira

Undirbúningur fyrir þorrablót á Hvammstanga í fullum gangi

Þorrablótin eru haldin víða enda ekkert eins hollt fyrir sálartetrið en sitja til borðs með súrum og kæstum vinum, syngjandi glaður og skemmta sér yfir heimagerðum skemmtiatriðum.Tíðindamanni Norðanáttarinnar tókst að lauma sé...
Meira

Ályktun frá stjórn Landsbyggðarinnar lifi

Stjórn Landsbyggðarinnar lifi skorar á  Alþingi og ríkisstjórn að binda í lög hvaða opinber þjónusta skuli vera á hverju landsvæði fyrir sig, með það að markmiði að þjónustustig sé ekki skert á þann hátt að fólki sé ...
Meira