V-Húnavatnssýsla

Orkudrykkir geta verið stórhættulegir börnum

Dv.is greinir frá því að svokallaðir orkudrykkir eru of mikið notaðir og geta verið stórhættulegir heilsu barna og unglinga. Þetta er meðal þess sem kemur fram í skýrslu sem birtist í læknatímaritinu Pediatrics. Í niðurstöðu...
Meira

Nemendur kynnast FabLabinu

Á dögunum fengu nemendur í ÍSL403 og DAN1026 við FNV að kynnast nýja FabLabinu við skólann. Valur Valsson kennari í vinnustofunni tók á móti hópunum sem voru 4 til samans, 2 í hvoru fagi. Hugmyndin er að leiða saman „hug og h
Meira

Suðuhermar í FNV vöktu athygli

Á föstudag var sagt frá komu fulltúra frá Iðunni fræðslusetri, sem heimsóttu Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og höfðu meðferðis tvo suðuherma af fullkomnustu gerð sem nemendur í málmiðnadeild FNV og Árskóla fengu að spre...
Meira

Þuríður komin heim - Síðasta sprautan búin næsta ferð eftir ár

Nú er síðasta sprautan búin og komið föstudagskvöld, við Auður búnar að prufupakka farangrinum og hún að standa með tösku á vigtinni. Allri umframvigt er troðið í handfarangur sem verður ótrúlega þungur á heimleiðinni:O).
Meira

Hvammstangadeild RKÍ veitir Ágústi, Friðbirni og Kjartani viðurkenningar

Á föstudag veitti Hvammstangadeild Rauða kross Íslands viðurkenningar vegna Skyndihálparmanns ársins en bræðurnir Ágúst og Friðbjörn Þorbjörnssynir voru tilnefndir fyrir björgunarafrek í febrúar í fyrra. Í kjölfarið ákvað v...
Meira

Lið 3 tekur forystu í Sparisjóðs-liðakeppninni

Á föstudagskvöldið síðasta fór fram fyrsta mótið í Sparisjóðs-liðakeppninni í Þytsheimum á Hvammstanga. Lið 3 (Víðidalur/Fitjárdalur) sigruðu með yfirburðum og eru komið með 57 stig. Í öðru sæti er lið 2 (Vatnsnes/L
Meira

Frá Vatnsveitu Húnaþings vestra Hvammstanga

Vegna viðgerðar á aðalæð vatnsveitunnar má búast við að veituþrýstingur geti lækkað meðan á viðgerð stendur. Áætlað er að viðgerð hefjist um kl. 08:00 á morgun, laugardag 12. febrúar 2011. Viðgerð getur staðið yfir f...
Meira

Neytendasamtökin óska eftir aðstoð frá leigjendum

Neytendasamtökin hafa lengi furðað sig á því að ekki séu til neinar ábyggilegar upplýsingar um leiguverð á íbúðarhúsnæði. Samtökin hafa því ákveðið að gera könnun á húsaleigu. Án upplýsinga frá leigjendum sjálfum er...
Meira

Suðuhermar til sýnis í dag

Fulltúrar frá Iðunni, fræðslusetri, heimsóttu FNV i vikunni. Þeir höfðu meðferðis tvo suðuherma af fullkomnustu gerð sem nemendur í málmiðnadeild og Árskóla hafa fengið að spreyta sig á. Hermarnir verða til sýnis í málmið...
Meira

Þátttökumet í Sparisjóðs-liðakeppninni

Nýtt fjöldamet hefur litið dagsins ljós í liðakeppninni en alls eru 110 hross skráð til leiks í Sparisjóðsliðakeppninni sem fram fer í Þytsheimum á Hvammstanga í kvöld. Það má því búast við spennandi og skemmtilegri keppni....
Meira