V-Húnavatnssýsla

Jóna Fanney hætt og Haraldur kemur inn í hennar stað

Haraldur Örn Gunnarsson hefur ráðinn sem framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna en Jóna Fanney Friðriksdóttir gegndi áður því starfi. Haraldur var markaðsstjóri við undirbúning fyrir LM 2010. Samkvæmt fésbókarsvæði Landsmóts...
Meira

Bóthildur Halldórsdóttir maður ársins í Húnaþingi 2010

Lesendur Húnahornsins hafa valið Bóthildi Halldórsdóttur á Blönduósi sem mann ársins í Húnaþingi 2010. Bóthildur vann með nokkrum yfirburðum en þetta er annað árið í röð sem lesendur Húnahornsins velja hana sem mann ársins....
Meira

Góður árangur Helgu Margrétar í fimmtarþraut

Helga Margrét Þorsteinsdóttir íþróttamaður USVH sem æfir með Ármanni, keppti í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss á þessu ári í gær. Helga fékk 4.158 stig og sigraði þrautina sem fór fram i Växjö í Svíþjóð en hennar b...
Meira

Hrossum bjargað úr sjálfheldu

Björgunarsveitin Húnar var ræst út kl 17:00 á laugardag að beiðni lögreglu vegna hrossa sem voru innikróuð á hólma í Víðidalsá rétt sunnan við Faxalæk þar sem hann rennur í Víðidalsá. Vel gekk að ná hrossunum úr hólma...
Meira

Ný stjórn hjá lífeyrissjóði bænda

Ný stjórn Lífeyrissjóðs bænda Skagfirðingurinn Rögnvaldur Ólafsson var á dögunum kjörinn í nýja stjórn hjá Lífeyrissjóði bænda. Þá er Guðný Helga Björnsdóttir bóndi á Bessastöðum í Húnaþingi vestra varamaður í s...
Meira

Þuríður í Dhelí - Helgin að baki, ein vika búin

Það er ótrúlega gott að sofa út á sunnudögum hvort sem maður gerir það heima eða í Delhí. Við stöllur ákváðum að halda uppteknum hætti og verja deginum í molli, nema hvað, ekki á hverjum degi sem maður fer á útsölu sem ...
Meira

Þuríður í Delhí -Fyrsta mollferðin að baki

Já, þá er það búið, er búin að fara með sjúkraþjálfu í moll þar sem við áttum verulega ábatasaman dag. Haldiði ekki að það sé bara allt vaðandi í útsölum hérna núna, og þrátt fyrir áttatíma törn í mollinu í dag ...
Meira

Þuríður í Delhí - Þreytulegar á föstudegi

Við erum hálftuskulegar, stöllur, þar sem við sitjum hér upp í rúmi og hámum í okkur popp. Mér er hrollkalt eftir daginn, líklega erum við báðar þreyttar eftir vikuna, í sjónvarpinu er Ghost Rider sem við horfum á með öðru a...
Meira

Netkönnun: Hvar endar Ísland?

Íslenska handboltalandsliðið fer mikinn á HM í Svíþjóð þessa dagana. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann fyrstu fimm leiki sína á mótinu með glæsibrag og virðist til alls líklegt, með fjegur falleg stig í milliriðli áðu...
Meira

Kammerkór FNV

Sex kennarar við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki hafa stofnað kammerkór FNV en í tilkynningu til nemenda á heimasíðu skólans skora kennararnir á nemendur að ganga til liðs við kórinn. Óska kennararnir bæði ...
Meira