V-Húnavatnssýsla

Söngkeppni FNV

Söngkeppni FNV fer fram í sal Fjölbrautaskólans á föstudag og hefst klukkan 18:30. Sigurvegari keppninnar mun síðan taka þátt í Söngkeppni Framhaldsskólanna sem haldin verður í vor. Að sögn keppnishaldara verður keppnin í ár s
Meira

Lóuþrælar í konudagsmessu

Konudagsmessa verður í Hvammstangakirkju nk. sunnudag 20. febrúar kl. 11 og eru konur sérstaklega boðnar velkomnar. Karlakórinn Lóuþrælar verður messuhópur dagsins og afhenda þeir öllum konum rauða rós við innganginn og leiða sál...
Meira

Hólaskóli í ráðhúsinu á Háskóladaginn

Háskóladagurinn, árlegur kynningardagur háskólanna, verður laugardaginn 19. febrúar næstkomandi. Þá munu langflestir háskólar á Íslandi kynna námsframboð sitt, aðstöðu og annað sem máli skiptir. Að þessu sinni munu fulltrú...
Meira

Slydda eða snjókoma með köflum

Spáin fyrir okkar svæði gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s og slyddu eða snjókomu með köflum, en austan 3-8 og úrkomulítið á morgun. Hiti nálægt frostmarki. Hálka er á Þverárfjalli en snjóþekja á Öxnadalsheiði. Hálkuble...
Meira

19920 hafa ritað nafn sitt inn á kjosum.is

Hópur fólks hefur tekið sig saman inni á vefnum www.kjosum.is þar sem skorað er á alþingismenn að hafna frumvarpi um ríkisábyrgð vegna Icesave reikninga Landsbankans. Jafnframt heita þeir sem undir áskorunina skrifa á herra Ólaf Ra...
Meira

Skoða á hitaveitu lögbýla norðan Reykja

Á fundi byggðaráðs Húnaþings vestra á dögunum mættu til viðræðna þeir Skúli Einarsson og Böðvar Sigvaldi Böðvarsson þar sem þeir greindu frá fundi sem haldinn var meðal nokkurra aðila í Hrútafirði sem áhuga hafa á skoð...
Meira

Þriggja ára áætlun og svör við spurningum B lista

Sveitastjórn Húnaþings vestra hefur samþykkti með fimm atkvæðum framlagða fjárhagsáætlun fyrir árinu 2012, 2013 og 2014 fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra og fyrirtæki. Við afgreiðslu málsins lagði Leó Örn Þorleifsson efti...
Meira

Landsmót 50+

Á stjórnarfundi Ungmennafélags Íslands 4. febrúar sl. sem haldinn var í Þjónustumiðstöð UMFÍ í Reykjavík var samþykkt að auglýsa eftir mótshaldara til að sjá um undirbúning og framkvæmd á fyrsta landsmóti UMFÍ 50+. Þessi ...
Meira

Fer að snjóa með kvöldinu

Spáin fyrir okkar svæði gerir ráð fyrir hægviðri og léttskýjuðu, en norðaustan 8-13 m/s og él seinni partinn og fer að snjóa með kvöldinu. Norðaustan 13-18 og slydda á morgun. Hiti kringum frostmark. Það er því hætta á að...
Meira

Grunnskólamótið á Blönduósi

Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra verður haldið í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi sunnudaginn 20. febrúar kl: 13:00. Skráningar þurfa að hafa borist fyrir miðnætti miðvikudaginn 16. feb 2011 á  netfangi...
Meira