V-Húnavatnssýsla

Þjóðin segir af eða á um Icesave

Ljóst er að þjóðaratkvæðagreiðsla mun fara fram öðru sinni um Icesave-málið eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tilkynnti í dag að hann hefði ákveðið að synja Icesave lögunum staðfestingar. Alþingi mun í fr...
Meira

1,5 milljónir frá Ferðamálastofu á Norðurland vestra

Ferðamálastofa veitti á dögunum styrki til úrbóta á ferðamannastöðum fyrir árið 2011 en að þessu sinni hlutu tvenn verkefni á Norðurlandi vestra styrk. Á Sturlungaslóð 300.000 fyrir verkefnið Fosslaug og Ósfell ehf 1.200.000 f...
Meira

Krakkar sem náð hafa 10 ára aldri fá að fara ein í sund

Ný reglugerð um sund- og baðstaði í Húnaþingi vestra tók gildi frá og með 1. janúar s.l. en helsta breytingin sem viðkemur gestum laugarinnar snýr að aldri þeirra. Hingað til hafa börn sem náð hafa 8 ára aldri haft möguleika
Meira

Góð þátttaka á Grunnskólamótið

Grunnskólamót hestamannafélaga á Norðurlandi vestra verður haldið í Reiðhöllinni Arnargerði á Blönduósi sunnudaginn 20. febrúar kl: 13:00. Keppnisgreinar verða 1. – 3. bekkur þrautabraut þar sem eru 10 skráningar, 4 – 10. b...
Meira

Sjö gráðu frost og þoka í morgunsárið

Það var erfitt að skafa bílana á Sauðárkróki í það minnsta í morgun en veðrið bauð upp á sjö gráðu frost og þokumistur. Spáin gerir ráð fyrir austan 3-10, en 8-15 í kvöld og á morgun og hvassast á annesjum. Víða létts...
Meira

Smali og skeið í Arnargerði 26. febrúar

SMALI/SKEIÐ er næsta mót Sparisjóðs-liðakeppninnar og mun Neisti sjá um mótið sem haldið verður í Reiðhöllinni Arnargerði 26. febrúar nk. Skráning er á netfang Neista neisti.net@simnet.is fyrir miðnætti þriðjudagskvöld 22. ...
Meira

Um 339 milljónir til Norðurlands vestra

Húni segir frá því að áætluð almenn framlög úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga til Norðurlands vestra vegna þjónustu við fatlaða nema rúmlega 339 milljónum króna í ár samkvæmt yfirliti frá sjóðnum sem sjá má á vef innanr...
Meira

Leiklistarhátíðin Þjóðleikur haldin á Norðurlandi í fyrsta sinn 1.-3. apríl í Listagilinu á Akureyri

Fyrstu helgina í apríl verður leiklistarhátíðin Þjóðleikur haldin í fyrsta sinn á Norðurlandi.  Listagilið á Akureyri varð fyrir valinu sem frábær staðsetning til að leiða saman ungt fólk í sviðslistum og almenning á Norð...
Meira

Blíða í kortunum

Það er heldur betur blíða í kortunum næsta sólahringinn og ljóst að þeir sem njóta útivistar munu njóta sín enda daginn tekið að lengja svo eftir er tekið. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 5-10 og lítilsháttar rigningu eða ...
Meira

Spurt um lækkun flutningskostnaðar

BB segir frá því að Einar Kristinn Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins i Norðvesturkjördæmi, hefur lagt fram fyrirspurn til fjármálaráðherra um lækkun flutningskostnaðar. Einar Kristinn spyr hvort áform séu uppi um gr...
Meira