V-Húnavatnssýsla

Fréttatilkynning frá Félagi Stofnfjáreigenda í Sparisjóði Keflavíkur

Félag Stofnfjáreignenda í Sparisjóð Keflavíkur boðar til aðalfundar fimmtudaginn 26. maí næstkomandi kl 18 í sal Fjölbrautarskóla Suðurnesja. Dagskrá samkvæmt samþykktum samtakanna. Kynning á rannsóknarvinnu stjórnar. Staða...
Meira

Er hretið á undanhaldi?

Ef spár ganga eftir gæti dagurinn í dag verið síðasti dagurinn í þessu norðanhreti en spá dagsins gerir ráð fyrir norðvestan 8-13 m/s, en hægari síðdegis. Skýjað með köflum. Hiti 2 til 8 stig að deginum. Á morgun byrjar að ...
Meira

Örlítið öskufall

Íbúar á Sauðárkróki tóku eftir því í morgun að bílar þeirra voru óvenju skítugur. Sumir kenndu um seltu á meðan aðrir töluðu um ösku. Feykir ákvað því að gera tilraun og skellti hvítum disk út fyrir hurð. Fjórum tímu...
Meira

Útskriftarnemandi númar 2000 fékk 2000 krónur

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 32. sinn laugardaginn 21. maí. 72 nemendur brautskráðust frá skólanum, þar með talinn 2000, nemandinn sem hlaut að launum 2000 krónur. Sagt er frá útskriftinni á heimasíðu FNV: "...
Meira

47 brautskráðir frá Hólum

Háskólinn á Hólum brautskráði frá skólanum sl föstudag 47 nemendur með alls 49 skírteini en tveir nemendur luku námi á tveimur brautum. Mikil hátíð var á Hólum í tilefni dagsins en hátíðarhöldin hófust á reiðvellinum með...
Meira

Óþekktarormarnir farnir frá Auðunnarstöðum

Þýsku óþekktarormarnir sem dvöldu hjá þeim Júlíusi Guðna Antonssyni og Kristinu Lundberg á Auðunnarstöðum í Vestur-Húnavatnssýslu kvöddu þau með þeim orðum að þau langaði að koma aftur og þá helst í réttirnar í haust...
Meira

Öllum námskeiðum Farskólans lokið

Skrifstofuskólanum á Blönduósi lauk 19. maí en hann var haldinn að frumkvæði Vinnumálastofnunar og í samvinnu við Fræðslumiðstöð atvinnulífsins og Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra. Námið fór fram í sal Samstöðu stétta...
Meira

Kanínukjöt úr Húnaþingi vestra?

Hugmynd um rekstur kanínubús og sölu kjötsins til veitingahúsa og neytenda hefur tekið á sig skýra mynd að undanförnu. Framtakið hefur hlotið stuðning frá Atvinnumálum kvenna en IMPRA hefur séð um gerð viðskiptaáætlunarinnar o...
Meira

Stjórnarmönnum fækkað úr sjö í fimm

Önnur umræða um breytt lög um Byggðastofnun þannig að stjórnarmönnum verði fækkað úr sjö í fimm. Það var Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra sem sagði fram þessar breytingar, sem voru samþykktar í annarri umræðu með...
Meira

Dagskrá Landsmóts UMFÍ 50+

Það hefur varla farið framhjá neinum að Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Húnaþingi vestra dagana 24.-26. júní nk. Á kynningarfundi sem haldinn var í Félagsheimilinu Hvammstanga vegna mótsins mátti sjá að einhugur ríkir meða...
Meira