V-Húnavatnssýsla

Regluleg dómþing á Blönduósi leggjast af

Í samræmi við ákvæði reglugerðar nr. 1109/2010 sem tekur gildi 1. júlí nk. verður umdæmi Héraðsdóms Norðurlands vestra frá og með þeim degi ein dómþinghá og er þingstaður að Skagfirðingabraut 21, Sauðárkróki. Með þess...
Meira

Þuríður Harpa í Dehí - Hamagangur á Hóli

 Laugardaginn tókum við snemma, þ.e. eftir æfingar sem gengu prýðilega áttum við pantaðan leigubíl kl. hálfeitt, við ætluðum í The national gallery of mordern art hér í Delhí að klára að skoða sýninguna hans Anish Kapur, s
Meira

Það er aftur vetur í kortunum

Eftir blíðu síðustu viku er aftur vetur í kortunum en spáin gerir ráð fyrir vaxandi austan og norðaustan átt, 10-18 og slydda eða snjókoma eftir hádegi. Hvassari á Ströndum undir kvöld og norðlægari, en minnkandi norðvestanátt ...
Meira

Góð helgi hjá Helgu

Helga Margrét Þorsteinsdóttir stóð sig vel um helgina á Meistaramóti Íslands í unglingaflokki þar sem hún stórbætti sig í tveimur greinum, fyrst á laugardaginn í kúluvarpi þegar hún varpaði kúlunni 14.99m. Hennar besti árangu...
Meira

Foreldrar hvattir til að gæta unglinganna

Nú standa þorrablótin sem hæst með tilheyrandi glaum og gleði og margir sem fara og skemmta sér og öðrum. Einn fylgifiskurinn er áfengisneysla þeirra sem í gleðskapinn leita og oft er sagt að hóflega drukkið vín gleðji mannsins h...
Meira

Tillögur um lækkun húshitunarkostnaðar

Í gær flutti Einar K Guðfinnsson á Alþingi ásamt 14 öðrum þingmönnum úr fjórum stjórnmálaflokkum þingsályktunartillögu um að sett verði á laggirnar nefnd sem móti tillögur um lækkun húshitunarkostnaðar. -Fyrir þessu eru m...
Meira

Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla 2011

Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla verður haldin í 19. sinn dagana 5. – 8. ágúst 2011. Umsóknarfrestur vegna þátttöku rennur út 1. maí n.k.. Öllum sem vinna að handverki og hönnun er heimilt að sækja um þátttöku. Sérst...
Meira

Þuríður Harpa - Útlegðin búin í bili

Fyrsta útlegðin er búin, við erum komnar heim á herbergi 207 og á móti mér situr Auður og stautar sig í gegnum orðabók á Hindi. Á mánudag fór ég í morgunæfingar meðan Auður fór um herbergið og pakkaði fyrir útlegðina. Vi
Meira

Þróunarfjárframlag til hrossaræktar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr þróunarfjárframlagi til hrossaræktar en markmið styrkveitinganna er að efla þróun og ræktun íslenska hestsins og fylgja þannig eftir árangri þe...
Meira

Meiri flokkun, minna rusl

Nú hefur Húnaþing vestra í samstarfi við HH gámaþjónustu sett upp fjögur ný kör utan við girðingu  Hirðu. Í þau geta íbúar Húnaþings vestra, og fleiri, sett umbúðir og blöð í viðeigandi kör. Hægt er að losa sig við ...
Meira