Þuríður í Delhí - Mánudagurinn fyrsti í Delhí
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
18.01.2011
kl. 08.00
Ég ætlaði aldrei að sofan í gærkvöldi, mér var drullukalt á höndunum og nefinu og þrátt fyrir að hafa vafið teppinu góða úr Rúmfó, tvöföldu yfir efripartinn náði ég ekki í mig hita. Líklega hefur kalda sturtan átt sinn
Meira