V-Húnavatnssýsla

Fóður hækkar á morgun

Miðvikudaginn 11. maí 2011 hækkar allt tilbúið fóður hjá Fóðurblöndunni hf. um 4 – 8% misjafnt eftir tegundum. Ástæða hækkunarinnar eru hækkun á verði aðfanga á erlendum mörkuðum og veiking íslensku krónunnar.
Meira

Selasetur Íslands flytur sig um set.

Selasetur Íslands hefur verið til húsa að Brekkugötu 2 síðan það komst á laggirnar árið 2005. En nú er verið að vinna að flutningi þess í stærra og aðgengilegra húsnæði, gamla gærukjallarann þar sem nytjamarkaðurinn hef...
Meira

Framhaldsprófstónleikar Ásgeirs Trausta Einarssonar

Ásgeir Trausti Einarsson tónlistarmaður hélt framhaldsprófstónleika í Hvammstangakirkju s.l. laugardag og var aðsókn á tónleikana mjög góð, og ekki bar á öðru en að tónleikagestir hafi notið þessarar stundar. Ásgeir Trausti h...
Meira

Óþekktarormar fara í sveit

Nokkrir óþekktarormar verða á næstunni sendir í sveit í Húnavatnssýslum á vegum vinsæls þýsks raunveruleikaþáttar. Bóndinn Júlíus Guðni Antonsson, vonar að ungmennin geti hjálpað til við sauðburð. Raunveruleikaþátturinn ...
Meira

Gróðrar skúr í dag

Það er heldur betur vor í lofti í dag en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-13 m/s, og rigning. Hæg austlæg eða breytileg átt eftir hádegi og stöku skúrir. Hiti 8 til 15 stig að deginum. Enda er gróðurilmur í lofti og grasið hr...
Meira

Æskan og hesturinn á morgun

Reiðhöllin Svaðastaðir á Sauðárkróki verður iðandi af lífi á morgun, laugardaginn 7. maí en þá fer fram stórsýning barna úr hestamannafélögunum í Skagafirði og nágrannabyggðum. Um stórskemmtilega fjölskylduskemmtun er a
Meira

Fundur vegna Landsmóts 50+

Almennur kynningafundur á Landsmóti UMFÍ 50 + verður haldinn miðvikudaginn 11. maí í Félagsheimilinu á Hvammstanga kl. 20:30. Fundurinn er opinn öllum íbúum Húnaþings vestra. Þeir sem stunda verslun og ferðaþjónustu eru sérsta...
Meira

Námsmaraþon í Húnaþingi

Föstudaginn 29. apríl sl. voru nemendur 10. bekkjar Grunnskóla Húnaþings vestra með námsmaraþon þar sem þau sátu við nám í 12 tíma að hvatningu fyrirtækja á svæðinu. Fyrirtækin gáfu þeim áheit til að setja í ferðasjóð,...
Meira

Áhugaverðara byggðasafn

Fimmtudaginn 28. apríl s.l. var haldinn fundur í stjórn Byggðasamlags um menningar og atvinnumál í A-Hún. þar sem Sigríður Hjaltadóttir og Björn Magnússon kynntu breytingar á Byggðasafninu á Reykjum. Þau Sigríður og Björn fj
Meira

Þrjú verkefni á Norðurlandi vestra hlutu styrk til atvinnumála kvenna

Í lok síðustu viku úthlutaði Guðbjartur Hannesson velferðarráðherra styrkjum til atvinnumála kvenna í tuttugasta skiptið frá árinu 1991. Fjörtíu og tvö fjölbreytt verkefni hlutu náð fyrir augum nefndarinnar  sem í allt fengu ...
Meira