V-Húnavatnssýsla

Þuríður í Delhí - Mánudagurinn fyrsti í Delhí

Ég ætlaði aldrei að sofan í gærkvöldi, mér var drullukalt á höndunum og nefinu og þrátt fyrir að hafa vafið teppinu góða úr Rúmfó, tvöföldu yfir efripartinn náði ég ekki í mig hita. Líklega hefur kalda sturtan átt sinn
Meira

Draumaraddir af stað á nýju ári

Stúlknakór Norðurlands vestra er að taka til starfa aftur núna í janúar 2011. Allar stúlkur sem tekið hafa þátt í verkefnum Draumaraddana eru velkomnar aftur, einnig eru nýjar stúlkur 12-16 ára velkomnar. Áhugasömum stúlkum er ...
Meira

Hvatningarátakið „Allir vinna“ framlengt

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að framlengja hvatningarátakið „Allir vinna“, sem stjórnvöld hafa staðið að í samvinnu við Alþýðusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samiðn, Samtök verslunar o...
Meira

Maður ársins 2010 í Húnaþingi

Húnahornið á Blönduósi stendur fyrir vali á manni ársins 2010 í Húnaþingi. Allir eru hvattir til að taka þátt í valinu en hægt er að senda inn tilnefningar fram til miðnættis 18. janúar næstkomandi og verða úrslitin kynnt lau...
Meira

Sparisjóðs-liðakeppnin

Húnvetnska liðakeppnin fær nýtt nafn og nefnist Sparisjóðs-liðakeppnin.  Framundan er spennandi keppni og styttist í fyrsta mót sem verður 11. febrúar í Þytsheimum. Mótaröðin verður haldin nú í þriðja sinn og þær breytinga...
Meira

Snjókoma eða él í dag og snjór og krapi á öllum helstu leiðum

Spá dagsins gerir ráð fyrir norðaustan og síðan norðan 5-10 m/s. Él eða dálítil snjókoma í dag en styttir að mestu upp á morgun. Frost 0 til 7 stig, kaldast inn til landsins. Hvað færð á vegum varðar þá er þæfingsfærð í...
Meira

Reglur um úthlutun byggðakvóta í Húnaþingi

Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á síðasta fundi sínum reglur um úthlutun 50 þorskígildistonna byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2010/2011 fyrir Húnaþing vestra. Kvótanum verður skipt milli þeirra fiskiskipa sem gerð eru
Meira

Barist gegn brottkasti innan ESB

Á vef LÍÚ er sagt frá því að um 137.000 manns hafi skrifað undir áskorun breska matreiðslumannsins Hugh Fearnley-Whittingstall til fiskveiðistjóra Evrópusambandsins, Maria Damanaki, um að brottkast á fiski verði þegar í stað ban...
Meira

Kynning á rannsókn um íslenska dreifbýlisverslun

Niðurstöður rannsóknar á stöðu íslenskra dreifbýlisverslana og mögulegum sóknarfærum hennar verður kynnt á Háskólanum Bifröst í dag föstudaginn 14. janúar kl. 17:00 – 18:30  Á þessum sama degi hefst eins árs ráðgjafa- o...
Meira

Áfram mun snjóa á Norðurlandi vestra

Gangi spáin eftir mun snjóa á Norðurlandi vestra allan næsta sólahringinn. Spáin gerir sum sjé ráð fyrir norðaustan 13-18 m/s og él. Vægt frost verður úti. Á morgun er gert ráð fyrir norðaustan 13 – 18 m/s og snjókomu á Nor
Meira