V-Húnavatnssýsla

Margir vilja Héðinsfjarðará

Nýlega voru opnuð tilboð í Héðinsfjarðará sem er nú allt í einu orðin ein af aðgengilegri veiðiám landsins, eftir gerð Héðinsfjarðargangna, en áður var þetta töfrum ljómuð afdalaá sem virkilega erfitt var að nálgast. Al...
Meira

Er Landsliðið að springa á limminu?

Síðastliðinn föstudag var sett í gang örlítil netkönnun á Feyki.is varðandi gengi íslenska handboltalandsliðsins. Landsliðið sigraði í fyrstu fimm leikjum sínum á HM í Svíþjóð en í kjölfarið hafa fylgt tvö svekkjandi tö...
Meira

Eflum byggð í Húnaþingi vestra

Farskólinn mun á næstunni skipuleggja og bjóða upp á verkefnið Eflum byggð í Húnaþingi vestra. Á fundi sveitastjórnar Húnaþings á dögunum lýsti stjórnin yfir ánægju með þessa ákvörðun og hvatti um leið sveitastjórnarful...
Meira

Ný plata og myndband með Groundfloor

Haraldur Ægir Guðmundsson og félagar hans í hljómsveitinni Groundfloor gáfu á dögunum frá sér nýja plötu en myndband við eitt lagið má nú finna á youtube. Lagið heitir Song For Her og er stórgott. Hægt er að setja sig í samba...
Meira

Sýnikennsla í Þytsheimum

Félag tamningamanna og fræðslunefnd Þyts standa í sameiningu fyrir námskeiði í reiðmennsku þar sem reiðkennararnir Ísólfur Líndal og Guðmar Þór ásamt reiðkennaraefninu James Faulkner verða með sýnikennslu í reiðhöllinni á...
Meira

Fjárhagsáætlun 2012, -14 fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra lögð fram

Fyrri umræða fjárhagsáætlunar fyrir sveitarsjóð Húnaþings vestra 2012, 2013 og 2014 og fyrirtæki þess fór fram á fundi sveitarstjórnar fyrir helgi þar sem helstu forsendur áætlunarinnar voru kynntar. Fulltrúar B listans lögðu ...
Meira

Jóna Fanney hætt og Haraldur kemur inn í hennar stað

Haraldur Örn Gunnarsson hefur ráðinn sem framkvæmdastjóri Landsmóts hestamanna en Jóna Fanney Friðriksdóttir gegndi áður því starfi. Haraldur var markaðsstjóri við undirbúning fyrir LM 2010. Samkvæmt fésbókarsvæði Landsmóts...
Meira

Bóthildur Halldórsdóttir maður ársins í Húnaþingi 2010

Lesendur Húnahornsins hafa valið Bóthildi Halldórsdóttur á Blönduósi sem mann ársins í Húnaþingi 2010. Bóthildur vann með nokkrum yfirburðum en þetta er annað árið í röð sem lesendur Húnahornsins velja hana sem mann ársins....
Meira

Góður árangur Helgu Margrétar í fimmtarþraut

Helga Margrét Þorsteinsdóttir íþróttamaður USVH sem æfir með Ármanni, keppti í sinni fyrstu fimmtarþraut innanhúss á þessu ári í gær. Helga fékk 4.158 stig og sigraði þrautina sem fór fram i Växjö í Svíþjóð en hennar b...
Meira

Hrossum bjargað úr sjálfheldu

Björgunarsveitin Húnar var ræst út kl 17:00 á laugardag að beiðni lögreglu vegna hrossa sem voru innikróuð á hólma í Víðidalsá rétt sunnan við Faxalæk þar sem hann rennur í Víðidalsá. Vel gekk að ná hrossunum úr hólma...
Meira