V-Húnavatnssýsla

Sveitastjóri óskar eftir styrkbeðinum

Skúli Þórðarson, sveitastjóri í Húnaþingi vestra, bendir félagsasamtökum og einstaklingum í Húnaþingi vestra sem hyggjast sækja um styrki frá sveitarfélaginu til einstakra verkefna á næsta ári að senda skriflegar umsóknir til ...
Meira

Bjartur og fallegur haustdagur

  Runninn er upp fallegur haustdagur með froststillu í morgunsárið. Spáin gerir ráð fyrir hægri breytilegri átt og léttskýjuðu veðri. Suðaustan 8-13 og dálítil rigning á morgun. Vægt frost framan af degi, en hiti síðan 4 ti...
Meira

Lóuþrælar fara á stjá

Karlakórinn Lóuþrælar hefur auglýst eftir lagvissum körlum, sem langar til að eyða miðvikudagskvöldum í söng með góðum félögum. Æfingar verða haldnar í Ásbyrgi og hefjast 6. okt. Að sögn Guðmundar St. Sigurðssonar er æ...
Meira

Það fer hlýnandi

Þeir sem ætla í réttir um helgina eru án efa farnir að spá í helgarveðrið en frá deginum í dag á heldur að fara hlýnandi. Spáin gerir ráð fyrir að í dag verði hæg norðaustlæg átt, en hæg suðlæg átt á morgun. Bjart m...
Meira

Endurnýja þurfti dælu þar sem báðar dælur Brunavarna Húnaþings vestra voru óvirkar

Brunavarnir Húnaþings vestra hafa fengið heimild til þess að kaupa notaða dælu frá Eldstoðum ehf, en báðar færanlegu dælur slökkviliðsins eru óvirkar. Kostnaður við kaupin er að upphæð 585000 og hafa Brunavarnir fengið heimi...
Meira

Námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja í Húnaþingi

Impra, Nýsköpunarmiðstöð Íslands í samvinnu við SSNV og Sveitarfélagið Skagaströnd og Blönduósbæ hyggst bjóða upp á hagnýtt námskeið um stofnun og rekstur fyrirtækja þar sem þátttakendur vinna með eigin hugmyndir eða fyri...
Meira

ADHD – vitundarvika í V-Hún

ADHD samtökin leggja til að hérlendis verði skipulögð ADHD vitundarvika í  skólum og öðrum þjónustustofnunum barna, vikuna 20. – 24. september en víða í Evrópu  og í Bandaríkjunum er árlega skipulögð slík vika meðal anna...
Meira

Áfram norðanáttir

Það verða áfram norðlægar áttir og einhver væta er í kortunum. Spáin gerir ráð fyrir norðaustlægri átt, 5-10, og rigning með köflum. Hiti 2 til 7 stig
Meira

Fjöldi nauðungarsölumála í Húnavatnssýslum orðin 39 á árinu

Alls var stofnað til 50 nauðungarsölumála hjá sýslumannsembættinu á Blönduósi allt árið í fyrra en nú eru málin orðin alls 39 það sem af er ári 2010. Árið 2008 voru þau 29, árið 2007 voru þau 47, árið 2006 voru þau 61 o...
Meira

Þjóðleikur - Leiklist fyrir ungt fólk á Norðurlandi

Þjóðleikur er stórt leiklistarverkefni sem haldið er á öllu Norðurlandi í samstarfi við Þjóðleikhúsið og fjölmarga áhugasama aðila. Verkefnið nær til alls Norðurlands, allt frá Bakkafirði til Húnavatnssýslna. Auglýst er e...
Meira