V-Húnavatnssýsla

Kolbrún og Herdís taka þátt í litla Samfés

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra var haldin sunnudaginn 16. janúar sl. en keppt var í tveimur aldursflokkum. Sigurvegari í 4.-7. bekk var Dagbjört Dögg Karlsdóttir með lagið Við gengum tvö en sigurvegarar í 8.-10. bekk vor...
Meira

Þuríður Harpa í Delhí -Fyrsta sprautan að baki og jarðskjálfti líka

Við vonum allavega að við upplifum ekki meiri jarðskjálfta. Klukkan að verða tvö í nótt vöknuðum við Auður við það að rúmin okkar gengu til og frá í mjúkum bylgjum. Ég reyndar hélt í fyrstu að þetta væri ókennilegur sp...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna

Þann 15. janúar var opnað fyrir umsóknir um styrki til atvinnumála kvenna. Ráðherra velferðarmála veitir styrkina, sem veittir hafa verið ár hvert síðan 1991, en umsjón með styrkveitingum hefur  ráðgjafi Vinnumálastofnunar á Sa...
Meira

Miðstöð vefjagigtar opnar í Reykjavík

Nú hefur verið opnuð að Höfðabakka 9 í Reykjavík Þraut ehf.miðstöð vefjagigtar, sem mun vinna í samstarfi við Janus endurhæfingu.Fyrirtækið Þraut var stofnað og mótað af þremur sérfræðingum Arnóri Víkingssyni gigtarlækn...
Meira

Lumar þú á listaverki eftir Guðrúnu Þorsteinsdóttur ?

Til stendur að halda sýningu á listaverkum Guðrúnar Þorsteinsdóttur frá Króksstöðum á göngum Sjúkrahússins á Hvammstanga í byrjun febrúar. Þeir sem eru tilbúnir til að lána myndir eftir Guðrúnu eru beðnir að hafa samband...
Meira

Fer að rigna á morgun

Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir norðan 3-8 og úrkomulítið. Frost 0 til 5 stig. Suðaustan 8-15 og snjókoma í kvöld, en rigning með köflum á morgun og hiti 2 til 6 stig. Hvað færð á vegum varðar þá skiptist á að ve...
Meira

Þuríður í Delhí - Mánudagurinn fyrsti í Delhí

Ég ætlaði aldrei að sofan í gærkvöldi, mér var drullukalt á höndunum og nefinu og þrátt fyrir að hafa vafið teppinu góða úr Rúmfó, tvöföldu yfir efripartinn náði ég ekki í mig hita. Líklega hefur kalda sturtan átt sinn
Meira

Draumaraddir af stað á nýju ári

Stúlknakór Norðurlands vestra er að taka til starfa aftur núna í janúar 2011. Allar stúlkur sem tekið hafa þátt í verkefnum Draumaraddana eru velkomnar aftur, einnig eru nýjar stúlkur 12-16 ára velkomnar. Áhugasömum stúlkum er ...
Meira

Hvatningarátakið „Allir vinna“ framlengt

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að framlengja hvatningarátakið „Allir vinna“, sem stjórnvöld hafa staðið að í samvinnu við Alþýðusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samiðn, Samtök verslunar o...
Meira

Maður ársins 2010 í Húnaþingi

Húnahornið á Blönduósi stendur fyrir vali á manni ársins 2010 í Húnaþingi. Allir eru hvattir til að taka þátt í valinu en hægt er að senda inn tilnefningar fram til miðnættis 18. janúar næstkomandi og verða úrslitin kynnt lau...
Meira