V-Húnavatnssýsla

Rjúfum smitleiðir smitandi hósta í hrossum

 Ítarlegar rannsóknir hafa nú leitt í ljós að smitandi hósti í hrossum stafar fyrst og fremst af bakteríusýkingu (Streptococcus zooepidemicus) í efri hluta öndunarfæranna, barka og jafnvel berkjum. Allur hrossastofninn hefur reynst n...
Meira

Kafarar heimsóttu Reykjaskóla

Sunnudaginn 6. september sl. komu  kafararnir Björgvin Vídalín Arngrímsson og Arnoddur Erlendsson í heimsókn í Skólabúðirnar á Reykjum og notuðu veðurblíðuna til að kafa í sjónum við Reykjatangann. Fóru þeir fram með allri f...
Meira

Njótið dagsins því svo fer að rigna

Eftir sumarauka síðustu viku gerir spáin ráð fyrir að hann fari að snúa sér í norðlægar áttir og rigningu. Dagurinn í dag verður hins vegar góður. Gert er ráð fyrir fremur hægri suðaustlægri átt og þurrt að mestu í dag....
Meira

Kynningarfundur úttektar Grunnskóla Húnaþings vestra undirbúinn

Skólastjóri Grunnskóla Húnaþings vestra, Sigurður Þór Ágústsson greindi frá áhuga skólastjórnenda á því að almennur kynningarfundur verði haldinn um niðurstöður stofnanaúttektar á starfsemi skólans sem framkvæmd var af ó...
Meira

Gjöfular Húsfreyjur gefa endurskinsvesti

Norðanáttin segir frá því að í vikunnu afhentu hinar mögnuðu Húsfreyjur á Vatnsnesi fjallskilastjórn Vatnsnes 45 endurskinsvesti að gjöf en vestin munu án efa koma sér vel í göngum um helgina en Vatnsnesið verður smalað þan...
Meira

Lægstu skuldir sveitarfélaga með yfir 1000 íbúa

Ekkert sveitarfélag á Íslandi með fleiri en 1000 íbúa er með lægri skuldir og skuldbindingar en Húnaþing vestra en þetta var kynnt á fundi byggðaráðs Húnaþings vestra í vikunni.  Fjárhagsstaða Húnaþings vestra er afar tra...
Meira

Mikil samstaða um samningaleiðina

Þverpólitísk endurskoðunarnefnd, skipuð fulltrúum  hagsmunasamtaka í sjávarútvegi hefur nú skilað af sér nær samhljóða áliti um meginatriði fiskveiðistjórnarinnar og telur meirihluti starfshópsins rétt að gerðir verði  ...
Meira

Styttist í stóðréttir

Nú eru menn í Húnaþingi vestra farnir að huga að stóðréttum í Víðidal en eins og venjulega eru þær fyrsta laugardag í október. Föstudaginn 1. október verður stóðinu smalað til byggða og daginn eftir verður réttað í Ví
Meira

Lítið lát á blíðunni

Það verður lítið lát á blíðunni næstu daga en næsta sólahringinn gerir spáin ráð fyrir hægri austlægari átt, skýjuðu veðri og úrkomulitlu. Léttir heldur til í dag og skýjað með köflum á morgun. Hiti 12 til 20 stig en...
Meira

Viðtalstímar Menningarfulltrúa

Menningarráð Norðurlands vestra ákvað að hafa tvær úthlutanir á árinu 2010, með umsóknarfrestum um verkefnastyrki til og með 15. mars og nú 15. september og af því tilefni  verður Menningarfulltrúi Norðurlands vestra með eftir...
Meira