V-Húnavatnssýsla

Efri-Núpskirkja endurbætt

Hollvinasamtök Efri-Núpskirkju hafa ásamt sóknarnefnd kirkjunnar unnið að endurbótum hennar en stefnt er að ljúka þeim endurbótum sumarið 2011 en þá verða 50 ár liðin frá vígslu kirkjunnar. Hollvinasamtökin hafa farið þess
Meira

Styrkir til endurglerjunar húsnæðis – Átaksverkefni 2010

Iðnaðarráðuneytið í samvinnu við Orkustofnun/Orkusetur hefur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis í þeim tilgangi að draga úr orkunotkun og þar með kostnaði við upphitun þes...
Meira

Það rofar til

Eftir linnulítið regn síðustu tveggja daga er gert ráð fyrir uppstyttu í dag en spáin gerir ráð fyrir norðan n orðan 5-8 m/s, og skýjað en rofar til í dag. Þokubakkar eða súld við ströndina fram eftir morgni. Norðaustan 5-10
Meira

Huggulegt haust á Norðurlandi vestra

SSNV atvinnuþróun hefur frumkvæði að þróunarverkefni í ferðaþjónustu, í samstarfi við greinina og Byggðastofnun, og er markmið með verkefninu að markaðssetja haustið á Norðurlandi vestra innanlands.  Nú þegar er ýmislegt ...
Meira

Haustið er klárlega komið

Eftir ótrúlegan blíðukafla skall haustið í öllu sínu veldi á í gærmorgun með norðan hvassviðri og rigningu. Ekki er spáin betri fyrir daginn í dag en gert er ráð fyrir norðan 8 -13 m/s og súld eða rigningu.  Heldur á hann
Meira

Haustlitaferð eldri borgara í Húnaþingi

Haustlitaferð eldri borgara á vegum kirkna í Breiðabólsstaðar- og Melstaðarprestaköllum verður farin í dag en ferðinni er heitið suður í Borgarfjörð með Reykholt sem aðalviðkomustað. Þar verður snæddur hádegisverður og dru...
Meira

Nú er úti veður vott

Hún er ekki falleg spáin fyrir næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir norðan 13-20 m/s með rigningu, fyrst V-til. Sums staðar talsverð úrkoma í dag. Dregur úr vindi og úrkomu í kvöld og nótt. Norðan 8-13 súld með köflum ...
Meira

Frestun dragnótaveiðibanns fagnað

Á síðasta fundi byggðarráðs Húnaþings vestra greindi sveitarstjóri frá viðræðum er hann, oddviti og Ómar Karlsson f.h. B.B.H. útgerðar áttu við fulltrúa landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytisins um boðað bann á dragn
Meira

Göngum frestað á Vatnsnesi

Vegna óhagstæðra skilyrða á laugardag var ekkert gengið á Vatnsnesfjallinu í Húnaþingi vestra eins og áætlanir gerðu ráð fyrir en mikil þoka umlukti fjallið og því var hvorki réttað í Hamarsrétt né Þverárrétt þann dag...
Meira

Söngurinn ómaði í Kanada

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi héldu í menningarreisu í 10 daga til Kanada í lok júlí. Markmið ferðarinnar var m.a. að taka þátt í hátíðarhöldum Íslendingadaga, og verða þannig fulltrúar íslenskrar sönghefðar m...
Meira