V-Húnavatnssýsla

Ný stjórn hjá lífeyrissjóði bænda

Ný stjórn Lífeyrissjóðs bænda Skagfirðingurinn Rögnvaldur Ólafsson var á dögunum kjörinn í nýja stjórn hjá Lífeyrissjóði bænda. Þá er Guðný Helga Björnsdóttir bóndi á Bessastöðum í Húnaþingi vestra varamaður í s...
Meira

Þuríður í Dhelí - Helgin að baki, ein vika búin

Það er ótrúlega gott að sofa út á sunnudögum hvort sem maður gerir það heima eða í Delhí. Við stöllur ákváðum að halda uppteknum hætti og verja deginum í molli, nema hvað, ekki á hverjum degi sem maður fer á útsölu sem ...
Meira

Þuríður í Delhí -Fyrsta mollferðin að baki

Já, þá er það búið, er búin að fara með sjúkraþjálfu í moll þar sem við áttum verulega ábatasaman dag. Haldiði ekki að það sé bara allt vaðandi í útsölum hérna núna, og þrátt fyrir áttatíma törn í mollinu í dag ...
Meira

Þuríður í Delhí - Þreytulegar á föstudegi

Við erum hálftuskulegar, stöllur, þar sem við sitjum hér upp í rúmi og hámum í okkur popp. Mér er hrollkalt eftir daginn, líklega erum við báðar þreyttar eftir vikuna, í sjónvarpinu er Ghost Rider sem við horfum á með öðru a...
Meira

Netkönnun: Hvar endar Ísland?

Íslenska handboltalandsliðið fer mikinn á HM í Svíþjóð þessa dagana. Liðið gerði sér lítið fyrir og vann fyrstu fimm leiki sína á mótinu með glæsibrag og virðist til alls líklegt, með fjegur falleg stig í milliriðli áðu...
Meira

Kammerkór FNV

Sex kennarar við Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki hafa stofnað kammerkór FNV en í tilkynningu til nemenda á heimasíðu skólans skora kennararnir á nemendur að ganga til liðs við kórinn. Óska kennararnir bæði ...
Meira

Breytingar í Íþróttamiðstöð Húnaþings vestra

Um sl. áramót tóku gildi breytingar á gjaldskrá Íþróttamiðstöðvar Húnaþings vestra sem sveitarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 2. desember sl. Helstu nýmæli í gjaldskránni eru þau að frá 1. janúar sl. skulu öryrkjar, ...
Meira

Ýmis lán og styrkir í boði

SSNV atvinnuþróun býður einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum uppá aðstoð við styrkumsóknir þeim að kostnaðarlausu. Þar sem margir styrkir eru til umsóknar á sama tíma og mikið að gera við aðstoð vegna styrkumsókna, er sú...
Meira

Til hamingju með daginn strákar

Í dag er bóndadagur, fyrsti dagur Þorra, en hér fyrr á öldun segir sagan að þann dag hafi verið sú hefð að bóndinn hoppaði í kringum bæinn á nærhaldinu einu fata. Einnig var hefð að húsmóðirin færi út kvöldið áður og b...
Meira

Þuríður Harpa í Delhí - Rólegur dagur

Hér var allt í rólegheitum í dag. Við fórum á fætur á venjulegum tíma, í æfingar, sem gengu alltílagi nema ég var svoldið óstöðug og líka óstöðug á boltanum, við Shivanni kennum rófubeinssprautunni um það og erum þess f...
Meira