Stóðréttir í Víðidalstungurétt á laugardaginn
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
02.10.2025
kl. 11.35
Stóðréttir fara fram í Víðidalstungurétt í Vestur-Húnavatnssýslu á laugardaginn og það verður að sjálfsögðu mikið hafarí. Stóðið verður rekið til Víðidalstunguréttar klukkan 11 en kaffisala verður í réttarskúr kvenfélagsins Freyju. Um kvöldið verður síðan stóðréttarball og hefst það kl. 23.
Meira
