Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga hélt aðalfund
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
14.05.2025
kl. 08.38
Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga var haldinn þann 5. maí sl. Í tilkynningu frá samtökunum segir að á þeim 19 árum síðan samtökin voru stofnuð hafi þau afhent stofnuninni gjafir að upphæð kr. 51.280.000 sem á núvirði eru líklega í kringum 80 milljónir.
Meira