Vinnustofa um framtíðarsýn haldin á Borðeyri
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Mannlíf, Lokað efni
29.08.2025
kl. 15.30
Þriðjudaginn 26. ágúst sl. var haldin vinnustofa á Borðeyri í tengslum við sameiningarviðræður Húnaþings vestra og Dalabyggðar. Þátttakendur voru lykilstarfsmenn sveitarfélaganna á þeim sviðum sem fjallað var um, kjörnir fulltrúar og fulltrúar úr fastanefndum.
Meira
