Opið samráð um drög að þjónustustefnu
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
16.09.2025
kl. 13.17
Nú stendur yfir vinna við gerð þjónustustefnu Húnaþings vestra. Á vef sveitarfélagsins segir að í skjalinu skuli koma fram stefna sveitarstjórnar fyrir komandi ár og þrjú ár þar á eftir um það þjónustustig sem sveitarfélagið hyggst halda uppi í byggðum og byggðarlögum fjarri stærstu byggðakjörnum viðkomandi sveitarfélags.
Meira
