Húnaþing vestra leitar að drífandi leiðtoga
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
29.09.2025
kl. 13.45
Húnaþing vestra leitar að öflugum og drífandi leið-toga til að leiða umhverfis-, veitu- og fram-kvæmdasvið sveitarfélagsins. Meginverkefni sviðsins eru nýframkvæmdir og viðhaldsverkefni á vegum sveitarfélagsins, rekstur og viðhald veitukerfa, umhverfis- og hreinlætismál, umsjón með fasteignum í eigu þess ásamt reksturs þjónustumiðstöðvar. Sviðsstjóri heyrir beint undir sveitarstjóra og situr í framkvæmdaráði sveitarfélagsins.
Meira
