Lagt til að kosið verði um sameiningu 28. nóv til 13. des
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
13.09.2025
kl. 21.58
Samráðsnefnd um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hefur samþykkt samhljóða að leggja til við sveitarstjórnir sveitarfélaganna að íbúakosning um tillögu um sameiningu fari fram dagana 28. nóvember til 13. desember næstkomandi og að kosningaaldur miðist við 16 ár.
Meira
