Samfélagsviðurkenningar í Húnaþingi vestra 2025
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
25.09.2025
kl. 08.58
Annaðhvert ár auglýsir félagsmálaráð eftir tilnefningum til samfélagsviðurkenninga. Gefst íbúum þá tækifæri til að senda inn tilnefningar um aðila sem þeir telja að hafi látið gott af sér leiða í þágu samfélagsins í Húnaþingi vestra. Á dögunum var auglýst eftir tilnefningum og bárust nokkrar. Félagsmálaráð hefur yfirfarið tilnefningar og á fundi ráðsins þann 24. september var eftirfarandi aðilum veitt samfélagsviðurkenning:
Meira
