Laxveiðisumarið líður undir lok
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
23.09.2025
kl. 08.40
Laxveiðisumrinu í Húnavatnssýslum lýkur senn en sumar laxveiðiárnar loka fyrir laxveiði í nú í vikunni en aðrar um mánaðamótin. Í frétt í Húnahorninu, þar sem menn eru ekkert með öngulinn í rassinum, segir að haustveiðin hafi verið ágæt. Mest hefur veiðst í Miðfjarðará sem gaf 116 laxa vikuveiði og þann 17. september höfðu veiðst 1.198 laxar í ánni í sumar.
Meira
