Kjörstjórnir skipaðar vegna íbúakosninga um sameiningu
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
14.10.2025
kl. 16.33
Á fundum sveitarstjórna Dalabyggðar og Húnaþingsvestra í síðustu viku var skipuð sameiginleg kjörstjórn til að hafa yfirumsjón með íbúakosningum um tillögu um sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra sem fram fara 28. nóvember til 13. desember næstkomandi. Samkvæmt samkomulagi sveitarfélaganna skipaði Húnaþing vestra tvo fulltrúa í nefndina og einn til vara en Dalabyggð einn fulltrúa og tvo til vara.
Meira
