V-Húnavatnssýsla

Mótmæla niðurskurði til heilbrigðisstofnunar Vesturlands

 Sveitastjórn Húnaþings vestra mótmælti harðlega á síðasta fundi ´sinum öllum hugmyndum sem lúta að því að dregið verði úr viðbúnaði og þjónustu á fæðingardeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi. Í ályk...
Meira

Halldór í stað Rakelar

 Halldór Sigfússon,sjálfstæðisflokk, hefir verið kjörinn varamaður í Byggðarráð Húnaþings vestra út kjörtímabilið í stað Rakelar Runólfsdóttur sem nú fer í barneignarleyfi. Rakel hefur ákveðið að gefa ekki kost á sé...
Meira

Átak Biskups Íslands og Félags héraðsskjalavarða við söfnun skjala sóknarnefnda um land allt

Biskup Íslands og Félag héraðskjalavarða á Íslandi standa fyrir sameiginlegu átaki í söfnun og varðveislu skjalasafna sóknarnefnda í landinu. Sóknarnefndir hafa haft mikil áhrif á menningar- og trúarlíf landsmanna í gegnum tí...
Meira

Komin til Delhí

Þuríður Harpa er komin til Delhí og byrjuð að blogga. Við réttum henni pennann; -Sit hér uppi í rúminu mínu á herbergi 207, á Nu Tech Mediworld í Delhí, nýkomin úr langþráðri sturtu eftir langt ferðalag. Ferðalagið gekk v...
Meira

Þuríður á leið til Delhí

Þuríður Harpa er í þessum skrifuðu orðum lögð af stað í sína aðra ferð til Delhí á Indlandi þar sem hún gengst undir stofnfrumumeðferð. Þuríður Harpa slasaðist í hestaslysi í apríl 2007 og hefur síðan verið lömuð f...
Meira

Sleppa sjónvarpsútsendingum á fimmtudögum

Í netkönnun hér á Feykir.is bauðst þátttakendum færi á að velja milli nokkurra leiða sem leitt gætu til batnandi fjárheilsu Ríkisútvarpsins. Valið stóð á milli átta misgáfulegra leiða í sparnaði. Ríflega hel...
Meira

Ökumenn í vandræðum

Mikill snjór og og tölvert garg hefur verið í veðrinu í Húnavatnssýslum og lentu ökumenn í vandræðum í gær en mikil hálka og hvassviðri var þá víða á Norðurlandi. Að sögn Lögreglunnar á Blönduósi endaði bíll utanv...
Meira

Það er kominn vetur

Vonskuveður hefur verið á norðvesturlandi síðan um miðjan dag í gær en ekki er gert ráð fyrir að lægi fyrr en undir kvöld. Spáin gerir ráð fyrir norðan 15-23 m/s og snjókomu, en norðaustan 13-20 seinnipartinn og úrkomumina. ...
Meira

Þjóðfundur á Norðurlandi vestra

Á morgun, laugardaginn 13. febrúar, er röðin komin að Norðurlandi vestra í fundarröð um Sóknaráætlun 20/20. Fundurinn verður haldinn í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra með svipuðu sniði og þjóðfundurinn sem haldinn var í ...
Meira

Breyting á símsvörun heilsugæslulækna

Breytingar verða á símsvörun vakthafandi heilsugæslulækna á Heilbrigðisstofnun Vesturlands frá og með mánudeginum 15. febrúar n.k. og munu þá allir íbúar á Vesturlandi, Ströndum og Húnaþingi vestra nota sama númer.  Númeri
Meira