V-Húnavatnssýsla

Eldur mun loga í Húnaþingi

Bæjarhátíðin Eldur í Húnaþingi verður haldin á Hvammstanga eftir hálfan mánuð en  hátíðin hefur verið haldin ár hvert síðan árið 2003. Öll vinna við undirbúning hátíðarinnar er unnin í sjálfboðavinnu af íbúum í ...
Meira

Áfram kalt langt fram í næstu viku

Það var heldur kuldalegt að koma út í morgun og ræsa bílinn. Fimm gráður sagði hitamælirinn í bílnum og gangandi vegfarendur klæddir sem vetur væri. Spáin gerir ráð fyrir áframhaldandi „skítaveðri“ eða norðan 5-10, skýj...
Meira

Sjónvarpsfólk frá Marokkó í Selasetrinu

    Síðasta föstudag var sjónvarpsfólk frá marokkóskri sjónvarpsstöð á ferðinni í Selasetrinu á Hvammstanga þar sem þau tóku m.a. viðtal við Hrafnhildi framkvæmdastjóra og skruppu í ferð með selaskoðunarbátnum ...
Meira

Skora á ráðherra að afturkalla reglugerð um bann við dragnótaveiðum

„Um leið og Samtök dragnótamanna mótmæla framkominni reglugerð um takmarkanir á vistvænum strandveiðum í dragnót skora þau á þig að draga hana til baka," segir í bréfi sem Jóni Bjarnasyni, sjávarútvegs- og landbúnaðarrá
Meira

Úrslit Hvammstangaþríþrautarinnar

      Norðanáttin segir frá því að Hvammstangaþríþrautin fór fram á Hvammstanga um síðastliðna helgi.  Keppt var í bæði einstaklings og liðakeppni karla og kvenna. Keppnin hófst í sundlauginni á Hvammstanga þ...
Meira

Söluverðmæti íslenskra minkaskinna milljarður í ár

    Vísir.is segir frá því í dag að söluverðmæti minkaskinna frá íslenskum loðdýraræktendum í ár mun að minnsta kosti nema einum milljarði króna. Fyrir tæpum áratug var talið að þessi búgrein ætti vart framtíð fyrir ...
Meira

Góð þátttaka á námskeiðum

Góð þátttaka var á námskeiðum Farskóla Norðurlands vestra á vorönn 2010 en alls sóttu 298 manns 34 námskeið sem haldin voru á öllum þéttbýlisstöðum á Norðurlandi vestra. Á vorönn 2010 voru þátttakendur á námskeiðum ...
Meira

Eldur 2010

Á heimasíðu Elds í Húnaþingi 2010 eru heimamenn spurðir hvort þeir hafi krotað á blað í vinnunni í gær, prjónað peysu á yndið sitt, málað málverk eða breytt gömlum fötum sem voru að safna ryki inni í skáp. Jafnframt eru...
Meira

Sólin fór í sumarfrí

 Það heldur áfram að vera bleyta í kortunum en spáin gerir ráð fyrir hægri norðaustlægri eða breytilegri átt. Skýjað að mestu og súld með köflum. Bætir í vind seint á morgun. Hiti 6 til 14 stig, svalast á annesjum. Það e...
Meira

Umsóknir í Húnasjóð óskast

Húnaþing vestra hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Húnasjóð en sjóðinn stofnuðu hjónin Ásgeir Magnússon og Unnur Ásmundsdóttir til þess að minnast starfs Alþýðuskóla Húnvetninga, sem Ásgeir stofnaði og rak á Hvamms...
Meira