V-Húnavatnssýsla

Aftur komið vor

Eftir smá kuldatíð er aftur komið vor í kortin en spáin gerir ráð fyrir sunnan 8-15 m/s og rigningu öðru hverju, en lægir og úrkomulítið á morgun. Hiti 2 til 7 stig.
Meira

Vandi stofnfjáreigenda kynntur ríkisstjórn

Á síðasta fundi Byggðaráðs Húnaþings vestra var lagt fram bréf frá Byggðastofnun þar sem gerð er grein fyrir úttekt stofnunarinnar á gríðarlegum vanda stofnfjáreigenda í fyrrum Sparisjóði Húnaþings og Stranda og mögulegum
Meira

Samstaða um endureisn - opinn fundur Samfylkingarinnar á Hvammstanga og Sauðárkróki

  Þingflokkur Samfylkingarinnar leggur land undir fót í vikunni og heldur í fundaferð um allt land, þá þriðju á sjö mánuðum þar sem landsmönnum er boðið uppá milliliðalaust samtal um þau stóru og viðamiklu úrlausnarefni ...
Meira

Handverksfólk takið eftir!

Miðvikudaginn 10. febrúar  kl 20:30 ætlar Ásdís Birgisdóttir prjónahönnuður og  framkvæmdastjóri Textílsetursins á Blöndósi að vera í Löngufit á Laugarbakka. Ætlar hún að kynna Textílssetrið og ræða leiðir til að e...
Meira

Atvinnuráðgjafar skiluðu um 6 þúsund vinnustundum árið 2009

Húni segir frá því að Atvinnuráðgjafar SSNV atvinnuþróunar skiluðu um 6.000 vinnustundum árið 2009 og fóru flestar vinnustundir í verkefni tengdum menningu/ferðaþjónustu og veitingaþjónustu, þar af voru 42% bein vinna við verk...
Meira

Málþing um hafís og strandmenningu

 Háskólasetrið á Blönduósi stendur á morgun miðvikudag fyrir málþingi um hafís og strandmenningu á Pottinum og pönnunni á Blönduósi. Áhugaverð erindi verða flutt um málefni sem okkur eru ofarlega í huga núna á tímum loft...
Meira

Nýsveinar frá FNV hljóta viðurkenningar

Laugardaginn 6. febrúar stóð Iðnaðarmannafélagið í Reykjavík fyrir árlegri verðlaunaafhendingu fyrir nýsveina. Þessi viðburður fór fram við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur að viðstöddum forseta Íslands, mennt...
Meira

Vaxtarsamningur kynnir styrktarverkefni sín

Á næstu vikum er ætlunin að nota vef Vaxtarsamnings Norðurlands vestra, www.vnv.is  til að vekja athygli á verkefnum þeim, er hann hefur lagt lið frá því að hann tók til starfa um mitt ár 2008. Í langflestum tilvikum er hér um a...
Meira

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er í dag

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er haldinn hátíðlegur í sjöunda sinn í dag en þemað að þessu sinni er „Hugsaðu áður en þú sendir!” Yfir 60 þjóðir um allan heim munu standa fyrir skipulagðri dagskrá þennan dag. Með nýr...
Meira

Óskar svara um niðurskurð í heilbrigðiskerfi

Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins, í NV-kjördæmi hefur lagt fram fyrirspurn til  Álfheiðar Ingadóttur heilbrigðisráðherra er varðar hversu mikið sjúkrahúsum og heilbrigðisstofnunum í Norðvesturkjördæmi e...
Meira