V-Húnavatnssýsla

Heitt vatn í Hvammstangahöllina

Byggðarráð Húnaþings vestra samþykkti á síðasta fundi sínum að veita Hvammstangahöllinni heimild til að taka inn heitt vatn á grundvelli nýsamþykktrar gjaldskrár hitaveitu Húnaþings vestra. Gjaldskráin hefur verið send Iðn...
Meira

Úrslit Húnvetnsku liðakeppninnar - fjórgangur

Fyrsta mótinu í Húnvetnsku liðakeppninni lokið. 103 keppendur skráðir til leiks og var því ekki auðvelt starf dómaranna að dæma þennan fjölda á einu kvöldi. En mótið tókst rosalega vel, allt samkvæmt tímaáætlun mótanefnd...
Meira

Fab Lab á Sauðárkróki - Uppspretta viðskiptahugmynda og atvinnutækifæra

Nýsköpunarmiðstöð Íslands Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, Hátæknisetur Íslands ses. og Sveitarfélagið Skagafjarður mun á næstu dögum undirrita samstarfssamning um uppsetningu og starfsemi stafrænnar smiðju, Fab Lab (Fabrica...
Meira

Þingmenn Framsóknar á ferðinni um helgina

Gunnar Bragi Sveinsson alþingismaður og  Sigurgeir Sindri Sigurgeirsson varaþingmaður Framsóknarflokksins verða á ferðinni í Norðvesturkjördæmi um helgina og ræða við kjósendur á almennum stjórnmálafundum sem opnir eru öllum...
Meira

Ertu með viðskiptahugmynd?

SSNV atvinnuþróun veitir einstaklingum og fyrirtækjum ráðgjöf varðandi rekstrartengda þætti og aðstoða þá sem eftir því leita. Ráðgjafar geta aðstoðað á ýmsan hátt. Meðal þess sem aðstoðin nær til er:  Gerð umsókn...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin í kvöld

Nú er komið að stóru stundinni hjá hestamönnum í Húnavatnssýslum því Liðakeppnin byrjar í kvöld í Hvammstangahöllinni. Eitthvað er í að líta hjá dómurum því rúmlega 100 keppendur eru skráðir til leiks og byrjar því k...
Meira

Lögreglan ályktar - Þolinmæðin á þrotum

Þolinmæði lögreglunnar er á þrotum vegna sinnuleysi samninganefndar ríkisins gagnvart samninganefnd Landssambands lögreglumanna Á aðalfundi Lögreglufélags Norðurlands vestra var samþykkt svohljóðandi ályktun: Aðalfundur Lögregl...
Meira

Áfram kalt

Það verður áfram kalt næsta sólahringinn en spáin gerir ráð fyrir austan 5-13 m/s, hvassast og stöku él á annesjum, en annars bjart veður. Hæg suðaustlæg átt og léttskýjað á morgun. Frost 1 til 5 stig, en 5 til 10 í innsveitu...
Meira

TMT tjáningarform notað í Ásgarði

Á leikskólanum Ásgarði á Hvammstanga hefur verið ákveðið að nota svokallað TMT tjáningarform sem er ætlað heyrandi fólki sem á við mál-og eða talörðuleika að stríða. Árið 1968 hófu Danir tilraunir með að nota TMT e...
Meira

Unglingaskipti á vegum FEIF

Æskulýðsnefnd Landssambands hestamanna í samvinnu við aðra æskulýðsfulltrúa innan FEIF mun í sumar gefa íslenskum unglingum kost á að heimsækja önnur aðildarlönd FEIF.  Fyrirkomulagið verður þannig að unglingar á aldrinum ...
Meira