Feykir.is mælir með heimsókn í Gærukjallarann á Hvammstanga sem opinn verður alla laugardaga fram eftir sumri. Í kjallaranum er ekta flóamarkaður og verðið eftir því. Í þessu tilviki er sjón sögu ríkari og um að gera að fara o...
Það gæti orðið þokkalegasta veður í dag en síðan er gert ráð fyrir rigningu alla helgina. En spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-13, en hægari til landsins. Skýjað og dálítil rigning með köflum. Hiti 7 til 18 stig, svalas...
Á Laugarbakka hafa íbúar komið upp þessum sniðugu skiltum sem minna ökumenn á að þar eru börn að leik. Spurningin er áleitin. Börn að leik, villt þú keyra á?
Feykir.is gerir orð þeirra að sínum og minnir íbúa hvar sem þei...
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
30.06.2010
kl. 08.36
Í ár fagnar Selasetur Íslands 5 ára starfsafmæli sínu með glæsilegri sumardagskrá, þar sem á boðstólnum eru fjölbreyttar listsýningar og námskeið auk Selatalningarinnar miklu sem enginn má láta framhjá sér fara.
Dagskráin ...
Boðið verður upp á fjarnám i HJÚ 103 og LYF 103 fyrir sjúkraliðanema við FNV næsta haust. Skráning fer fram með rafrænum hætti á www.fnv.is undir flipanum "fjarnám".
Skrifstofu FNV hefur nú verið lokað vegna sumarleyfa en hú...
Samkvæmt spám á veðrið að vera hvað best á landinu hér á Norðurlandi vestra í dag og á morgun og því um að gera að njóta, fá sér ís, slá garðinn og svo framvegis því síðar í vikunni er gert ráð fyrir þungbúnu veðri...
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
25.06.2010
kl. 09.10
Markaður Grettistaks að Laugarbakka verður opinn allar helgar í sumar en heimsókn á Laugarbakka er vel þess virði að taka þessa stuttu beygju út frá þjóðvegi 1. Á útisvæði við markaðinn má finna afþreyingu að hætti v...
Já það er sól og blíða þennan föstudaginn og spáin fyrir helgina gæti alveg verið verri. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8 m/s og skýjað með köflum, en þokubakkar á annesjum. Hæg austlæg átt síðdegis. Hiti 8 til 18 sti...
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
24.06.2010
kl. 14.07
Opið hús verður hjá Nesi listamiðstöð í dag milli 18 og 20 að Fjörubraut 8, Skagaströnd.
Er fólk hvatt til þess að líta við og skoða hvað listamennirnir hafa verið að vinna að síðastliðin mánuð. Listamennirnir níu...
Flutningskerfi raforku heldur samfélaginu gangandi. Það tryggir að heimili, fyrirtæki og stofnanir um allt land hafi öruggt aðgengi að rafmagni og þess vegna skiptir miklu máli að byggja kerfið upp og þróa áfram; það snýst um bæði orkuöryggi og öryggi þjóðarinnar. Núverandi byggðalína er komin til ára sinna og er flutningur raforku um hana háður miklum takmörkunum. Svigrúm til tengingar nýrra notenda eða framleiðslueininga er nánast ekkert.
Mér finnst einhvern veginn eins og þeir sem vilja að við göngum í Evrópusambandið ættu öðrum fremur að vera með það á hreinu hvers konar ferli fer í gang þegar ríki sækir um inngöngu í sambandið. Grímur Grímsson, þingmaður Viðreisnar, er það hins vegar greinilega ekki. Nema hann tali gegn betri vitund. Í umræðum á Alþingi 20. janúar líkti hann því þannig við einfalt atvinnuviðtal. Upplýsingar um ferlið er víða að finna. Ekki sízt á vefsíðum Evrópusambandsins. Til að mynda má benda Grími á sérstakan upplýsingabækling sem sambandið hefur gefið út í þeim tilgangi að útskýra umsóknarferlið.
Miðflokkurinn heldur opinn fund með Sigmundi Davíð, Snorra Mássyni og Ingibjörgu Davíðsdóttur sunnudaginn 25. janúar í Ljósheimum. Fundurinn hefst kl. 14:00 þar sem fundarmönnum gefst færi á að ræða lands- og sveitarstjórnarmál við þingmennina. Framundan eru sveitarstjórnarkosningar og hefur flokkurinn verið hvattur til að bjóða fram í Skagafirði.
Herra Hundfúll fylgdist með keppni í Skólahreysti með öðru auganu nú á laugardaginn. Hann gladdist talsvert yfir gengi skólanna á Norðurlandi vestra. Varmhlíðingar voru sendir upp á svið til að taka við verðlaunum fyrir þriðja sætið en nemendur Grunnskóla Húnaþings vestra enduðu í fjórða sæti en með jafnmörg stig og Varmahlíðarskóli. En svo var farið að reikna ... aftur...
Að þessu sinni er það nokkuð síðbúin Jóla-Tón-lyst sem ber fyrir augu lesenda Feykis en það er Ragnar Þór Jónsson, þingeyskur gítarleikari með heimilisfang á Hofsósi, sem tjáir sig um tónlistina. Ragnar, sem er fæddur 1966, ólst upp í Aðaldal og bjó síðan í 30 ár á Húsavík. Fyrir nokkrum árum kynntist hann síðan Dagmar Ásdísi Þorvaldsdóttur og flutti í framhaldi af því á Hofsós.