V-Húnavatnssýsla

FNV með fund á Hvammstanga

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra hefur boðað fund með nemendum 8. – 10. bekkjar á Hvammstanga og foreldrum þeirra. Fundurinn verður haldinn í félagsheimilinu Ásbyrgi í dag kl. 13. Á fundinum verður námsframboð við FNV kynnt ...
Meira

Alþingi samþykkir að efla Náttúrustofurnar

Einar K. Guðfinnsson rekur í grein sem hann birtir hér á Feyki.is hvernig það tókst eftir mikla baráttu að Alþingi samþykkti stefnumótandi ályktun um að efla hlutverk Náttúrustofanna. -Þetta er að mínu mati mikilvæg forsenda ...
Meira

VG í Skagafirði vilja endurreisn sjúkrahússtjórna

Fundur Vinstrihreyfingarinnar Græns framboðs haldinn í Varmahlíð 30. janúar 2010 skorar á þingmenn flokksins og heilbrigðisráðherra að beita sér fyrir beinni aðkomu heimamanna að ákvörðunum sem teknar eru um heilbrigðisþjónust...
Meira

Krullað, skautað og keilað

Á vef FNV segir af því að síðstliðinn miðvikudag hélt 60 manna útivistarhópur skólans í víking til Akureyrar þar sem nokkrar ágætar íþróttir voru kynntar nemendum. Farið var í krullu fyrir hádegi og eftir hádegi sýndu ne...
Meira

Breytingar á lögum um atvinnuleysistryggingar

Alþingi hefur samþykkt breytingar á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar og tóku breytingarnar gildi frá og með 1. janúar síðastliðnum. Breytingarnar snúa að nokkrum þáttum s.s. sjálfstætt starfandi einstaklingum, námsm
Meira

Sjónaukinn kominn á netið

  Auglýsingablaðið Sjónaukinn sem gefinn er út í Vestur Húnavatnssýslu hefur fengið sinn sess á netinu. Ætla má að það sé kærkomið fyrir þá sem ekki fá Sjónaukann inn um lúguna til sín, segir á Norðanáttinni. Sjónauk...
Meira

Nýtt bókunarkerfi í ferðaþjónustu

Síðastliðið ár hefur vinnuhópur og starfsmaður á vegum Félags ferðaþjónustunnar í Skagafirði unnið að því að auka sölutækifæri í ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra. Niðurstaða þeirrar vinnu liggur nú fyrir og verð...
Meira

Jón leyfir loðnuveiðar

 Sjávarútveg- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason hefur í dag, ákveðið að heimila veiðar á 130.000 tonnum af loðnu, en þar af koma rúmar 90.000 þús. tonn í hlut íslenskra loðnuskipa samkvæmt ákvæðum samninga við önn...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin í gang

Fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni verður föstudagskvöldið 5. febrúar nk. í Hvammstangahöllinni. Skráning er hjá Kollu á netfangið: kolbruni@simnet.is. Skráning er opin fram að  miðnætti þriðjudagsins 02.02. Keppt ve...
Meira

Mest atvinnuleysi í Skagafirði í desember

Vinnumálastofnun hefur sent frá sér yfirlit yfir skráð atvinnuleysi á Norðurlandi vestra í desembermánuði. Samkvæmti því voru 160 án atvinnu í desember. Enginn í Akrahreppi og aðeins einn í Skagabyggð. Mest er atvinnuleysi í Sk...
Meira