V-Húnavatnssýsla

Gengið til rafmagns

 Konurnar í Kvenfélaginu Iðju við Miðfjörð tóku sig til á dögunum og gengu Miðfjarðarhringinn sem er um 40 km langur til þess að safna fé svo unnt værri að koma rafmagni í Réttarsel, skúr kvennanna við Miðfjarðarrétt.  K...
Meira

Hefur tamið sér varkárari vinnubrögð en aðrar fjármálastofnanir

Á ársfundi Byggðastofnun sem fram fór í Skagafirði á dögunum kom fram að stofnunin  þarf að vera viðbúin og taka frumkvæði í þeim breytingum sem yfirvofandi eru í samfélaginu vegna samdráttar.  Tap Byggðastofnunnar á árinu...
Meira

Norðaustan áttir í kortunum

Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8, en 8-10 á morgun. Skýjað að mestu og þurrt að kalla, en stöku skúrir síðdegis. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast í innsveitum.  Lummuspegúlantar geta glatt sig með því að enn sem komið er ger...
Meira

Íbúar á Hvammstanga beðnir að spara vatn næstu daga

  Hreinsa á kaldavatns tankinn á Hvammstanga þessa vikuna en á meðan á hreinsun stendur má búast við að veituþrýstingur geti lækkað og eru íbúar því beðnir að fara sparlega með vatnið næstu daga.  
Meira

Örlítið kaldara í kortunum

  Samkvæmt spánni kólnar helgur í dag og á morgun en þó er gert ráð fyrir hægviðri. Norðaustan 3-8 á morgun. Skýjað og þurrt að kalla og hiti 7 til 14 stig.
Meira

Þjóðbúningamessa á Staðarbakka

Þjóðbúningamessa var haldin á Staðarbakka í gær 17 júní. Messan var jafnframt hestlaus hestamannamessa og er það líklega hestahóstanum að kenna að svo varð. Sigurbjörg Jóhannesdóttir minntist í ræðu sinni á uppruna dagsi...
Meira

veðurspá næstu daga

Spáin fyrir helgina gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri átt, skýjað með köflum eða bjartviðri. Hiti 12 til 22 stig í dag, hlýjast inn til landsins, en heldur svalara á morgun. það er því alveg tilvalið að drífa sig í...
Meira

Blaut hátíð á Hvammstanga sama hvernig viðrar

Íbúar í Húnaþingi vestra ætla að skemmta sér konunglega á morgun í tilefni 17. júní en í tilkynningu frá hátíðarnefnd eru foreldrar minntir á að það gæti orðið blautt, sama hvernig viðrar. Þá eru börn mætt til að mæt...
Meira

Spes sveitamarkaður og Grettisból á Laugarbakki munu hefja starfsemi sína þann 17. júní n.k.

Markaðurinn er vettvangur handverksfólks, matvælaframleiðenda, listamanna, ferðaþjónustu og áhugamanna um víkingatímabilið, til að koma sínar vörur og þjónustu á framfæri. Sveitamarkaður með sögulegu ívafi var fyrst haldinn
Meira

Kvennahlaupið 2010

Hið árlega kvennahlaup ÍSÍ fer nú fram Laugardaginn 19. Júní n.k. Á flestum stöðum byrja hlaupin um 11 nema Hofsós en þar hefst hlaupið klukkan 10:00 og Hólum þar sem hlaupið hefst 10:30. Ýmsar vegalengdir eru í boði eða allt ...
Meira