V-Húnavatnssýsla

Fundur um ferðamál í Varmahlíð

Stjórn Ferðamálasamtaka Íslands boðar ferðaþjónustuaðila á Norðurlandi vestra til fundar  á Hótel Varmahlíð mánudaginn 1. feb nk. kl. 19-21.  Kjörið tækifæri til ræða útgáfu, leyfismál, undirboð, samkeppni, samstarf,...
Meira

Takmarkinu náð hjá landnámshænunni

Vefur landnámshænunnar á Tjörn náði því fyrir áramót að fá yfir 12000 heimsóknir á síðasta ári sem verður að teljast einstaklega góður árangur miðað við það afmarkaða efni sem í boði er.  Á vefnum islenskarhaenur.i...
Meira

Köld þorrahelgi framundan

Eftir langar hlýindakafla er heldur betur breyting þar á nú í morgunsárið en mælirinn sýndi - 8 gráður á Sauðárkróki. Spáin gerir ráð fyrir hægri norðlægri eða breytilegri átt og víða bjartviðri. Frost 0 til 7 stig. Hvað...
Meira

Kjöthornið með glæsilega heimasíðu

Kjöthornið á Hvammstanga hefur opnað nýja og glæsilega heimasíðu en fyrirtækið sérhæfir sig í vinnslu á kjöti sem slátrað er í héraði. Eigandi Kjöthornsins er Guðmundur Helgason, kjötiðnaðarmaður. Guðmundur lærði Kjö...
Meira

Úttekt á starfsemi Grunnskóla Húnaþings vestra

Húni segir frá því að Menntamálaráðuneytið hefur samþykkt umsókn Húnaþings vestra um að úttekt verði gerð á starfsemi Grunnskóla Húnaþings vestra en bréf þess efnis var lagt fram á fundi byggðaráðs síðastliðinn mán...
Meira

Minna sorp í Húnaþingi vestra

Heimilissorp og grófur úrgangur sem fór til urðunar 2009 hjá Húnaþingi vestra var samtals 429.730 kg sem er 77,8% af heildarmagni. Til samanburðar var magnið 468.500 kg árið 2008.  Húnaþing vestra hefur tekið saman helstu tölur um...
Meira

Aftur vetur í kortunum

Eftir vorið síðustu vikuna er aftur komin vetur í kortin en spáin gerir ráð fyrir norðvestan 3-8 en vestan og suðvestan 3-13 um hádegi. Hægviðri í kvöld en norðaustan 3-8 á morgun. Stöku él. Hiti kringum frostmark. Hálka, hálku...
Meira

Opinn fundur um eflingu sveitarstjórnarstigsins

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Samband íslenskara sveitarfélaga og Samtök sveitarfélaga á Norðurlandi vestra (SSNV) boða til sameiginlegs kynningarfundar um nýjar leiðir til að efla sveitarstjórnarstigið, á Hótel Blönduó...
Meira

Vg og Húnavatnshreppur vilja halda í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

Hreppsnefnd Húnavatnshrepps leggst alfarið gegn hugmyndum ríkisstjórnarinnar um sameiningu landbúnaðar- sjávarútvegs- og iðnaðarráðuneytis í eitt atvinnumálaráðuneyti. Í sama streng tók ályktun flokksráðsfundar Vinstrihreyfi...
Meira

Leitað að manni í Skagafirði

Í dag hefur staðið yfir leit að manni í Skagafirði og Húnavatnssýslu sem ekkert hefur spurst til frá í gær.  Lögreglan verst frétta af málinu en maðurinn er af erlendu bergi brotinn og mun hafa verið einn á ferð í bifreið á l...
Meira