V-Húnavatnssýsla

Ísafold styður þingsályktunartillögu þess efnis að draga ESB-umsókn til baka

Ísafold - félag ungs fólks gegn ESB-aðild lýsir í ályktun sem félagið hefur sent frá sér  yfir stuðningi við þingsályktunartillögu þess efnis að draga beri umsókn Íslands að Evrópusambandinu til baka. Segir í tilkynningu ...
Meira

Kaffihús í afmælisgjöf

Það eru ekki allar konur jafn heppnar og hún María Sigurðardóttir á Hvammstanga en eiginmaður hennar gaf henni á dögunum heilt kaffihús í 52 ára afmælisgjöf. Kaffihúsið hefur hlotið nafnið Hlaðan og mun opna á næstu dögum....
Meira

Fjöruhlaðborð á laugardag

Fjöruhlaðborð í Hamarsbúð á Vatnsnesi er löngu orðið velþekkt í matarflóru sumarsins. Þar framreiða Húsfreyjurnar margskonar  rétti sem nú á tímum eru sjáldséðir á borðum landsmanna. Einnig eru þar á meðal nýrri matar...
Meira

Hættið að senda mér tölvupóst

 Vísir segir frá því að Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, biður almenning um að hætta að senda sér tölvuskeyti vegna frumvarps um vatnalög sem bíður afgreiðslu Alþingis. Hún segir að tölvupósthólfi
Meira

Kjalvegur opinn

Búið er að opna nokkrar leiðir á hálendinu svo sem Kjalveg og veginn að Lakagígum. Vegfarendum sem eiga leið um Kjöl er bent á að vegna mikilla rigninga er vegurinn laus í sér og háll. Enn eru hálendisvegir á Norður- og Austurla...
Meira

Sauðfjárbændur mótmæla

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda mótmælir kröftuglega fyrirætlan ríkisstjórnarinnar um að leggja af sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið.  Víðtæk og eindregin andstaða hefur ítrekað komið fram við málið frá þeim s...
Meira

Ársfundur Byggðastofnunar í Miðgarði í dag

Ársfundur Byggðastofnunar verður haldinn í Miðgarði í dag og hefst fundurinn klukkan 13:00. Að loknum hefðbundnum liðum verður haldin ráðstefna undir yfirskriftinni ,,Byggðastefna, alþjóðavæðing og samkeppnishæfn" Dagskráin...
Meira

Orka fyrir Iðju

Þann 19. júní á Kvenréttindadegi Íslands munu kvenfélagskonur í kvenfélaginu Iðju standa fyrir áheitagöngu um Miðfjörð. Tilgangur göngunnar er að safna fé til að koma rafmagni í Réttarsel við Miðfjarðarrétt. Réttarsel e...
Meira

Körfuboltanámskeið með Helenu og Ágústi

 Helena Sverrisdóttir landsliðskona í körfuknattleik og Ágúst Björgvinsson munu í dag verða með körfuboltanámskeið fyrir stelpur og stráka fædd á árunum 1994-2003 í Íþróttamiðstöðinni Hvammstanga. Er námskeiðið liður ...
Meira

Orkan býður landsmönnum mismunandi verð

Eins og heyrst og sést hefur í flestum fjölmiðlum er svokölluð Orkuvernd ný verðstefna Orkunnar og með henni leitast Orkan við að bjóða lægsta og sama verð á eldsneyti í hverju landsvæði fyrir sig. Ef verð á eldsneyti samkeppn...
Meira