V-Húnavatnssýsla

Handverk og heima(n)sala - möguleikar í stöðunni

Vaxtarsamningur Norðurlands vestra, SSNV atvinnuþróun og Matarkistan Skagafjörður boða til kynningarfundar um möguleika í vefverslun og beinni sölu á handverki og afurðum, sem og í matarferðaþjónustu á Hótel Blönduósi, fimmtudag...
Meira

Bíll útaf í Hrútafirði

Útafakstur var við bæinn Akurbrekku í Hrútafirði um kl 14 í gær. Einn maður var í bílnum og slapp hann ómeiddur. Mikil rigning var og vegurinn mjög háll. Tildrög slyssins eru óljós eftir því sem sem segir á Hvammstangabloggin...
Meira

Á heldur að hvessa seinnipartinn

Já hún er heldur hvöss spáin fyrir daginn en gert er ráð fyrir suðaustan 15-20 m/s og rigning með köflum, en suðvestan 18-23 og skúrir síðdegis. Lægir í kvöld. Á morgun er gert ráð fyrir suðvestan 8-13 og slyddu.  Hiti 6 til ...
Meira

Draumaraddir aftur af stað

Æfingar hjá Draumaröddum norðursins eru að hefjast aftur eftir áramót, byrja í þessari viku á fjórum stöðum. Kórinn er fyrir stúlkur á Norðurlandi vestra á aldrinum 10-16 ára. Nýjar stúlkur eru velkomnar og geta áhugasamar s...
Meira

Vonbrigði að enginn útrásarvíkingur lenti í steininum árið 2009

Á dögunum gátu lesendur Feykis.is tekið þátt í könnun um hver vonbrigði ársins 2009 voru. Mest var þetta til gamans að venju en þó var þeim sem töldu að vonbrigði ársins 2009 væru þau helst að enginn útrásarvíkingur l...
Meira

Gjöfin dýra - hvað varð um hana?

Útgerðarmenn hafa haldið því fram að meginþorri þeirra veiðiheimilda sem deilt var  milli útgerða í upphafi kvótakerfisins hafi „skipt um hendur“. Þær séu þar með „eign“ útgerðanna þar sem þær hafi verið keyptar ...
Meira

Séra Magnús settur í embætti

Sunnudaginn 24.janúar mun sr. Dalla Þórðardóttir, prófastur Húnavatns- og Skagafjarðarprófastsdæmis setja sr. Magnús Magnússon inn í embætti sóknarprests Breiðabólstaðarprestakalls. Kaffiveitingar í safnaðarheimili í boði ki...
Meira

Enn á að hlýna á morgun

Nú í upphafi þorra gerir spáin ráð fyrir sunnan 5-10 m/s, dálítilli rigningu og kólnandur, en heldur hvassari og stöku skúrir eða slydduél síðdegis, hiti 1 til 6 stig. Sunnan 8-13 á morgun og skýjað með köflum og hlýnar heldur.
Meira

209 án atvinnu

209 einstaklingar eru nú að einhverju eða öllu leit án atvinnu á Norðurlandi vestra. Hefur tala atvinnulausra ekki verið þetta há síðan kreppan skall á í október 2008. Engin störf eru nú auglýst á starfatorgi Vinnumálastofnu...
Meira

Skert starfshlutfall og atvinnuleysisbætur

Í kjölfar efnahagshrunsins haustið 2008, var samþykkt bráðabirgðaákvæði með lögum um atvinnuleysistryggingar, þar sem heimilað er að greiða atvinnuleysisbætur á móti skertu starfshlutfalli. Ákvæðið átti að renna út um ár...
Meira