V-Húnavatnssýsla

Væta fram á morgundaginn

Hún var kærkomin rigningin sem byrjaði í gærkvöld en spáin gerir ráð fyrir að í dag verði sunnan  5-10 og rigning, en norðvestan 3-8 í kvöld og þurrt að kalla. Hæg norðlæg eða breytileg átt á morgun og léttir til í innsve...
Meira

Vilja fara hægar í sakirnar

 Dómsmálaráðherra heimsótti Skagafjörð nú á mánudag þar sem hún fundaði með fulltrúum sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, sýslu- sveitastjórnar- og lögreglumönnum. Ástæða fundarins var fyrirhuguð fækkun lögregluembæ...
Meira

Fjölbreytt störf í boði

Viltu vinna sem kokkur í Kántrýbæ, afgreiða í verslun vera safnvörður afgreiðslumaður, skrifstofumaður, æskulýsð eða tómstundafulltrúi nú eða kennari. Öll eru þessi ströf í boði bæði á Starfatorgi Vinnumálastofnunar ...
Meira

"Gærurnar" farnar að minna á sig

 „Gærurnar“ í Húnaþingi vestra eru faranar að minna á sig með hækkandi sól og hafa boðað opnun á Nytjamarkaðnum laugardaginn 19. júní samhliða Fjöruhlaðborði hjá Húsmæðrunum í Hamarsbúð. Nytjamarkaðurinn er starf...
Meira

Stjórn LÍÚ fordæmir vinnubrögð ráðherra við takmarkanir á dragnótaveiðum

„Stjórn Landssambands íslenskra útvegsmanna fordæmir þau vinnubrögð sem sjávarútvegs- og landbúnaðrráðherra viðhafði í aðdraganda og við útgáfu nýlegrar reglugerðar um takmarkanir á dragnótaveiðum. Reglugerðin gildir ...
Meira

Vantar þig aðstoð – erlendir sjálfboðaliðar leita verkefna

Fjöldi erlendra sjálfboðaliða hugðust koma til starfa á Landsmóti hestamanna í sumar.  Hluti þessara sjálfboðaliða eru á vegum samtakanna SEEDS og var áætlað að 9 manns kæmu þ. 21. júní til vinnu á Landsmóti og ynnu til 4. ...
Meira

Blíða áfram í dag

Blessuð sólin elskar allt og svo framvegis en íbúar á Norðurlandi vestra ættu að geta verið í sólskinsskapi í dag en á morgun gæti dregið ský fyrir sólu. Spáin er svohljóðandi; -Hæg breytileg átt og léttskýjað að mestu. ...
Meira

Skúli áfram sveitarstjóri

Sveitarstjórn Húnaþings vestra mun koma saman til fyrsta fundar að afloknum sveitarstjórnarkosningum þriðjudaginn 15. júní nk. Leó Örn verður oddviti en Sigurbjörg formaður byggðarráðs. Framboð sjálfstæðismanna og óháðra f...
Meira

Gildistöku dragnótarbanns frestað

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur ákveðið að breyta gildistöku banns við dragnótaveiðum og gefið út reglugerð um breytingu á fyrri reglugerð. Er orsök breytinganna m.a. sú að á fundi með Aðalsteini Baldurssyni f...
Meira

"Frábærir tónleikar og innilegar þakkir til ykkar allra!"

Á laugardag voru haldnir tónleikar í Félagsheimilinu Ásbyrgi til styrktar Júlíusi Má Baldurssyni, sem varð fyrir miklu tjóni í bruna sem varð á Tjörn í lok mars s.l. Júlíus er fullur af þakklæti fyrir þann stuðning sem hann ...
Meira