V-Húnavatnssýsla

Landsmót slegið af

Á fundi hagsmunaaðila í hrossarækt í dag var ákveðið að fresta landsmóti hestamanna sem vera átti á Vindheimamelum í sumar vegna hrossapestarinnar sem herjað hefur á íslenska hrossastofninn. Haraldur Þórarinsson, formaður stj...
Meira

Fjölmenni var á fundi um kvefpestina á Hótel Varmahlíð

Það var nánast fullt út úr dyrum á Hótel Varmahlíð í gærkveldi þegar hestamenn af Norðurlandi hittust til þess að ræða um kvefpestina.  Ingimar Ingimarsson formaður HSS stjórnaði fundinum fyrir hönd hrossaræktarsambandan...
Meira

Innritun stendur yfir hjá FNV

Innritun fyrir næsta skólaár stendur yfir hjá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra og lýkur 11. júní. Vakin er athygli á fjölbreyttu námsframboði sbr. eftirfarandi: NÁMSBRAUTIR:  • Félagsfræðibraut • Málabraut • Nátt
Meira

Guðmundur biðjist afsökunar

Vegna ummæla Guðmundar Steingrímssonar í fréttum Ríkissjónvarpsins og Stöðvar 2  þann 30. maí 2010 hefur  Félags ungs Framsóknarfólks í Húnavatnssýslum  sent frá sér ályktun.             Í fréttum ýjar G...
Meira

Lokatölur í Húnaþingi vestra

Atkvæði hafa verið talin í Húnaþingi vestra og fékk D-listinn flest atkvæðin eða 276 sem gerir 45,5%. B-listinn fékk 196 eða 32,3% og S-listinn fékk 134 atkvæði eða 22,1%  sem gerið 1 fulltrúa.  1.  (D) Leó Örn Þorleifsson...
Meira

Góður fundur LH í gær

Formannafundur Landssambands hestamannafélaga var haldin í gær, 28. maí, í húsakynnum ÍSÍ. Fundurinn var vel sóttur en auk formanna og fulltrúa hestamannafélaganna sátu fundinn: stjórn LH, fyrrverandi formenn LH, formaður FHB og fo...
Meira

SKAÐAMAÐUR Jóhanns Frímanns komin út

Spennusagan SKAÐAMAÐUR eftir Jóhann Frímann Arinbjarnarson er komin í búðir og er hún fáanleg í KS á Sauðárkróki og Varmahlíð, í Samkaupi á Skagaströnd og Blönduósi, og í KVH á Hvammstanga. Auk þess fer hún um helgi...
Meira

Yfirlýsing SJÓR og SSÍ vegna banaslyssins við Stykkishólm

Sjósunds- og Sjóbaðsfélag Reykjavíkur (SJÓR)  og Sundsamband Íslands (SSÍ) harma banaslysið sem varð við Stykkishólm aðfaranótt síðastliðins hvítasunnudags og votta aðstandendum hins látna innilega samúð. Sjósund er ...
Meira

Tæplega helmingur í framboði

Fimm af tólf fastastarfsmönnum á Fæðingarorlofssjóði á Hvammstanga eru í framboði fyrir komandi sveitastjórnar kosningar. Séu sumarstarfsmenn taldir með eru sjö af fimmtán í framboði fyrir framboðin þrjú sem bjóða fram í Hú...
Meira

42 hafa kosið utankjörfundar á Blönduósi

Samkvæmt upplýsingum hjá sýslumanninum á Blönduósi hafa alls fjörtíu og tveir einstaklingar kosið utankjörfundar hjá embættinu kl. 15:00 í dag. Kosning utankjörfundar hófst þann 7. maí sl. Þá er einnig kosið hjá hrepps...
Meira