V-Húnavatnssýsla

Matthildur litla enn á gjörgæslu

Matthildur litla Haraldsdóttir berst enn fyrir lífi sínu á gjörgæsludeild úti í München en Matthildur er fædd í Salzburg í Austurríki þar sem foreldrar hennar Haraldur Ægir Guðmundsson frá Blönduósi og Harpa Þorvaldsdóttir, s
Meira

Skógarhögg á Bessastöðum

 Bændur á Bessastöðum í Hrútafirði plöntuðu fyrir sex árum 1000 birkiplöntum og 1000 lerkiplöntum í skógræktarsvæði á landareign sinni auk þess að setja niður fjórfalt, 500m langt  skjólbelti. Var plöntunum plantað í ...
Meira

Áfram hlýtt í kortunum

Vorið er áfram í kortunum þó fullsnemmt sé en spáin gerir ráð fyrir sunnan 5-10 m/s og síðan suðaustan 8-13. Sums staðar rigning í fyrstu, annars skýjað með köflum og úrkomulítið. Hiti 2 til 8 stig. Hvað færð á vegum varð...
Meira

Umferðaróhöpp í hálkunni í gær

Vísir.is segir frá því að þrjár ungar konur hafi sloppið ótrúlega vel, að sögn sjónarvotta, þegar bíll þeirra valt út af veginum á Holtavörðuheiði, nærri Miklagili í gærkvöldi og fór að minnstakosti tvær veltur. Þær ...
Meira

Kveðjumessa séra Magnúsar á Ólafsvík

Fyrir skömmu var haldin kveðjumessa sr. Magnúsar Magnússonar í Ólafsvíkurkirkju en hann er á leið í prestsembætti á Hvammstanga. Fjölmenni var í messunni eða um 200 manns. Barnakór bæjarins söng ásamt kirkjukór.   Í predi...
Meira

Áfram rauðar tölur í kortunum

Spáin heldur áfram að vera líkari vori en vikunni fyrir upphaf Þorra en í dag er gert ráð fyrir 0 -4 gráðu hita en á morgun verður hitinn 2 - 7 gráður. Annars gerir spáin ráð fyrir suðvestan  5-13 m/s og stöku skúrum, en hæg...
Meira

Jón Bjarnason kveður rússneska sendiherrann

Rússneski sendiherrann Hr. Victor I. Tatarintsev er nú á förum frá Íslandi og tekur við öðrum verkefnum í heimalandi sínu sem m.a. felast í því að sinna málefnum Íslands. Í kveðjuhófi sendiherranns þakkaði Jón...
Meira

Smáauglýsingar á Feykir.is

Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að nú bjóðum við uppá ókeypis smáauglýsingar hér á Feykir.is. Það var mikið mundu nú einhverjir segja, þar sem smáauglýsingarnar voru á sínum tíma vinsæll partur af Skagafjordur.com...
Meira

Sjúkrahússtjórnir verði endurreistar

Á flokksráðsfundi VG sem hefst á Akureyri í dag verður tekin fyrir ályktunartillaga frá VG í Skagafirði þar sem þess er krafist að látið verði af miðstýringaráráttu í heilbrigðisþjónustu sem beinist ekki síst gegn heilbrig...
Meira

Bæjarhreppur mun tilheyra Norðurlandi vestra

BB.is segir frá því að Bæjarhreppur á Ströndum muni ekki tilheyra Vestfjörðum, heldur Norðurlandi vestra, samkvæmt nýrri þingsályktunartillögu sem dreift hefur verið á Alþingi. Bæjarhreppur er byggðin við vestanverðan Hrútaf...
Meira