V-Húnavatnssýsla

Breyta fjósi í kaffihús

Á Hvammstanga stendur til að breyta gömlu fjósi og hlöðu sem stendur við hlið Selasetursins í kaffihús. Á besta stað í bænum, segja eigendur. Þau Örn Gíslason og María Sigurðardóttir á Hvammstanga keyptu gamalt fjós og hl
Meira

Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra

Hin árlega Söngvarakeppni Grunnskóla Húnaþings vestra verður haldin laugardaginn 16. janúar í Félagsheimilinu á Hvammstanga og hefst hún klukkan 15:00. Aðgangseyrir er kr. 1.500,-. Ekki verður hægt að greiða með kortum.Allur á...
Meira

Á heimasíðu sinni hvetur Farskólinn íbúa Norðurlands vestra til að kynna sér námsframboð Endurmenntar Háskóla Íslands. Möguleiki er á að sækja námskeið í fjarfundi hjá skólanum. Kvasir, samtök fræðslumiðstöðva og Endu...
Meira

197 án atvinnu

197 einstaklingar eru nú að einhverju eða öllu leyti án atvinnu á Norðurlandi vestra. Atvinnuleysi hefur sveiflast örlítið núna síðustu vikuna en í ársbyrjun voru 201 á skrá en viku síðar voru þeir 178 og nú í eru þeir aftur...
Meira

Lokaútkall í fjarnám

Vegna mikillar eftirspurnar hefur Fjölbrautarskóli Norðurlands vestra ákveðið að taka inn fleiri nemendur í fjarnám. Hægt er að sækja um rafrænt á heimasíðu FNV, undir umsókn fyrir fjarnema, eða senda umsókn á netfangið sirry...
Meira

Fimm sækja um að halda 13. Unglingalandsmót UMFÍ í sumar

Fimm aðilar sækja um að halda 13. Unglingalandsmót Ungmennafélags Íslands í sumar en umsóknarfrestur þess efnis rann út 10. janúar sl.   Þeir sem sækja um eru Ungmennasamband Borgarfjarðar, UMSB, með móthald í Borgarnesi Ungmen...
Meira

Ný vaðlaug á Hvammstanga

Í síðustu viku var hafist handa við byggingu vaðlaugar við sundlaugina á Hvammstanga. Reynd að smíða ehf. átti lægsta tilboð.  Á Hvammstangablogginu segir að byrjað hafi verið á því að saga úr stéttinni fyrir lögnum og ...
Meira

Nýr urðunarstaður við Sölvabakka kynntur

Kynningarfundur um nýjan urðunarstað við Sölvabakka var haldinn á Hótel Blönduóss í gær að viðstöddu fjölmenni. Um var að ræða kynningu á umhverfismati framkvæmda, uppbyggingu og rekstur urðunarstaðarins. Magnús B. Jónss...
Meira

Bingó til styrktar Matthildar litlu

Bingó verður haldið í Félagsheimilinu á Hvammstanga laugardaginn 23. janúar og hefst kl. 15. Allur ágóði af bingóinu mun renna til Hörpu Þorvaldsdóttur og fjölskyldu hennar vegna veikinda Matthildar, litlu dóttur Hörpu. Hægt er a...
Meira

Síminn lækkar verð á gagnaflutningi og SMS sendingum í Evrópu

Frá og með 1. janúar lækkar Síminn verð á gagnaflutningi og SMS sendingum til viðskiptavina Símans þegar þeir ferðast innan ESB og EES landa.   Verð á SMS sendingum innan ESB og EES svæðis var áður 90 kr. en eftir breytinguna ...
Meira