V-Húnavatnssýsla

Hagvöxtur landshluta 2003-2008

Skýrsla um Hagvöxt landshluta hefur nú verið birt á vef Byggðastofnunar en það er í fjórða sinn sem það er gert. Að þessu sinni er fjallað um árin 2003-2008. Hagvöxtur var neikvæður á tímabilinu. Skýrslan er unnin af Dr. Si...
Meira

Skóladagatal lagt fyrir fræðsluráð

Sigurður Þór Ágústsson, skólastjóri Grunnskóla Húnaþing vestra, lagði fram á fundi fræðsluráðs sveitarfélagsins á dögunum drög að skóladagatali fyrir skólaárið 2010-2011. Skóladagar nemenda eru 180 á skólaárinu, starf...
Meira

Júlíus á Tjörn kominn með nokkrar hænur

-Jæja þá er maður komin með nokkrar hænur.....svona sýnishorn má segja, segir Júlíus Már Baldursson á Tjörn á bloggi sínu á vef landnámshænunnar. -Ég lagaði til bráðabirða til í kofanum hér sem slapp frá brunanum og ha...
Meira

Skólaslit Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra var slitið í 31. sinn laugardaginn 23. maí. Skólameistari, Jón F. Hjartarson, setti athöfnina og greindi frá fjölda nemenda og starfsmanna. Að þessu sinni brautskráðust 79 nemendur. Í vetur...
Meira

Nýr deildarstjóri ferðamáladeildar

Kristina Tryselius hefur verið ráðin deildarstjóri ferðamáladeildar Hólaskóla frá og með 1. júní n.k. Alls bárust sjö umsóknir um stöðuna. Kristina lauk doktorsprófi í mannvistarlandfræði frá landa- og ferðamálafræðidei...
Meira

Kysst'ana á Hvammstanga

Í vetur hefur 15 nemenda hópur í áfanganum Hljómlist, sem er valfag í 8. - 10. bekk í Grunnskóla Húnaþings vestra, samið og æft söngleik sem hlotið hefur nafnið Kysst'ana. Viðfangsefni söngleiksins er lífið í hnotskurn, á...
Meira

Fundur með hagsmunaaðilum innan hestamennskunnar

Í gær fór fram fundur í sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu með öllum hagsmunaaðilum innan hestamennskunnar. Tilgangur fundarins var að fá heildarsýn yfir stöðu mála vegna hóstapestarinnar svonefndu. Síðast liðinn mán...
Meira

Grjótharðir landamæraverðir

Þeir sem hafa ekið yfir sýslumörk Vestur Húnavatnssýslu, hvort sem um er að ræða austari eða vestari, hafa eflaust tekið eftir nýju "landamæravörðunum" í Húnaþingi vestra sem eru alveg grjótharðir Það er Anna Ágústss...
Meira

Bændur vilja ekki nýja reglugerð ráðherra

Bændasamtökin hafa mótmælt aðferðum við breytingar á reglugerð um viðskipti með mjókurkvóta sem Jón Bjarnason sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra gaf út fyrr í vikunni. Í gær gengu fulltrúar Bændasamtaka Íslands, þeir...
Meira

Hvar er góða veðrið ?

Eitthvað ætlar góða veðrið að láta á sér standa en spáin gerir dáð fyrir hægri norðanátt og þokusúld með köflum, en birtir til í innsveitum að deginum. Hiti 5 til 10 stig.
Meira