V-Húnavatnssýsla

Vaxtasamningur styrkir Hólaskóla

Fimmtudaginn 7. janúar var undirritaður samningur á milli ferðamáladeildar Háskólans á Hólum og Vaxtarsamnings Norðurlands vestra um styrk upp á 1.500.000 króna til rannsóknar á efnahagslegu umfangi, mikilvægi og eðli hestamennsk...
Meira

Varað við „kraftaverkalausn“

Mbl.is segir frá því að eitrunarmiðstöð Landspítala vekur athygli á því að hægt er að kaupa á netinu svonefnda „kraftaverkalausn“ MMS sem getur valdið alvarlegum veikindum eða dauða. Eindregið er varað við notkun MMS og sa...
Meira

Björt en örlítið köld spá

Spáin næsta sólahringin gerir ekki ráð fyrir miklum látum í veðrinu heldur er þvert á móti gert ráð fyrir hægri suðaustlægri átt og björtu með köflum. Frost verður á bilinu 0 - 5 stig en í kringum frostmark á annesjum. Hva
Meira

Nýr söluvefur fyrir lista- og handverksfólk

 Á vef SSNV er vakin athygli á nýjum söluvef sem nýlega hefur verið opnaður  þar sem í boði eru margvíslegir list- og handverksgripir auk umfjöllunar um viðkomandi lista- og handverksfólk. Nokkrir íbúar á Norðurlandi vestra bj
Meira

Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup er látinn

Séra Sigurður Guðmundsson vígslubiskup lést á Akureyriaðfaranótt laugardags, á 90. aldursári. Sigurður var sóknarprestur á Grenjaðarstað í Aðaldal frá 1944-1986 og síðar vígslubiskup Hólastiftis. Séra Sigurður var fæddu...
Meira

Tvennt ólíkt, Icesave og líf ríkisstjórnarinnar

Í tilefni af umræðu um að ríkisstjórnin ætti að segja af sér ef Icsave félli í þjóðaratkvæðagreiðslu var tekið viðtal við Jón Bjarnason landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra í RÚV fyrir helgi. Tvö aðskyld mál, segi...
Meira

Góð aðsókn í Reykjaskóla

Nú eru Skólabúðirnar að Reykjum í Hrútafirði að fara af stað aftur eftir jólafrí. Fyrstu skólarnir sem heimsækja Reyki eru frá Vesturlandi þ.e. Borgarnes, Varmaland, Heiðaskóli, Grsk. í Búðardal, Kleppjárnsreykir og fl. Aðs...
Meira

Kólnar á ný

Eftir að hafa haft sunnan átt og sannkallað vorveður um helgina á gera ráð fyrir að það breytist aftur í nótt en spáin gerir ráð fyrir fremur hægri suðlægri átt og bjartviðri með hita um frostmark. Í nótt og á morgun er hin...
Meira

Ýmislegt hjá Bretum sem þolir illa dagsljósið

Staðan í Icesavemálinu er einn samfelldur áfellisdómur yfir málatilbúnaði ríkisstjórnarinnar. Sjálfskaparvíti hennar hafa komið okkur í þá hraklegu stöðu sem við erum nú í. Þetta segir Einar K. Guðfinnsson alþingismaður ...
Meira

Útflutningsverðmæti á kindakjöti stóreykst

Hagstofan hefur gefið út tölur um útflutning í nóvember og liggja þá fyrir tölur fyrstu 11 mánuði ársins 2009. Útflutningur á kindakjöti var 2.269 tonn þessa 11 mánuði að verðmæti um 1.270 milljónir króna (FOB).  Að auki ...
Meira