V-Húnavatnssýsla

Nýjar námsmatsreglur við FNV

Nýjar reglur um fyrirkomulag námsmats hafa tekið gildi í FNV.  Samkvæmti hinum nýju reglum er önninni skipt í tvo jafna hluta og skal námsmat (leiðsagnarmat, símat eða lokamat) fara fram í hvorum um sig. Einkunnir hvors hluta vega 50...
Meira

Flutningsgjöld hækka

Nú hafa Fóðurblandan og Lífland tilkynnt hvort um sig um hækkanir á  aksturstextum til fóðurflutninga sem og annarskonar aksturs. Hækkunin nemur um 5%  og tekur gildi í næstu viku. Ástæða hækkunarinnar er rakin til aukins rekst...
Meira

Auknar síldarveiðar heimilaðar

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, heimilaði með reglugerð dags. 29. desember 2009 auknar veiðar úr stofni íslensku sumargotssíldarinnar. Viðbótin sem hann ákvað var 7 þúsund tonn. Þetta magn kemur til vi
Meira

Upp skalt á kjöl klífa í kvöld

Í kvöld mun Karlakórinn Heimir úr Skagafirði halda tónleika í Félagsheimilinu Hvammstanga undir heitinu "Upp skalt á kjöl klífa". Þeir Óskar Pétursson og Ásgeir Eiríksson munu sjá um einsöng með kórnum og Thomas R. Higgerson um...
Meira

Og síðan kom hláka

 Eftir langa kuldatíð gerir spáin ráð fyrir suðvestan  5-13 en sunnan 8-15 undir kvöld. Á morgun er aftur á móti gert ráð fyrir sunnan 13-20 og rigningu en suðvestan 13-18 og styttir upp síðdegis á morgun. Hiti 0 til 5 stig. Þa
Meira

Óskert framlög til Selasetursins

Á heimasíðu Selaseturs Íslands segir frá því að starfsfólk og aðstandendur Selaseturs Íslands geta nú glaðst yfir því að framlög til setursins voru ekki skorin niður á fjárlögum ársins 2010. Starfsemi setursins mun því ver
Meira

Þuríður Harpa maður ársins á Norðurlandi vestra 2009

Lesendur Feykis og Feykis.is hafa valið Þuríði Hörpu Sigurðardóttur mann ársins á Norðurlandi vestra árið 2009.  Í öðru sæti í kjörinu var Bjarna Haraldsson verslunarmaður á Sauðárkróki og í því þriðja var Heiða Björ...
Meira

Val á manni ársins 2009 í Húnaþingi

Líkt og undanfarin ár ætlar Húnahornið að bjóða lesendum sínum að velja mann ársins í Húnaþingi. Við biðlum til lesenda að senda inn tilnefningu í gegnum þar til gerðan rafrænan atkvæðaseðil. Hver og einn getur aðeins se...
Meira

Frost í dag hiti á morgun

Veðrið sveiflast líkt og pólitíkin þessa fyrstu daga ársins ýmist heitt eða ískalt. En spáin næta sólahring gerir einmitt ráð fyrir hægviðri og björtu að mestu. Suðvestan 5-10 m/s og úrkomulítið síðdegis. Frost 0 til 6 s...
Meira

Verð á dreifingu rafmagns hækkar

Verðskrá RARIK fyrir dreifingu á raforku hækkar um 10% að jafnaði hinn 1. janúar 2010. Þá hækkar virðisaukaskattur á almenna raforkunotkun úr 24,5% í 25,5%. Á heimasíðu RARIK kemur fram að hækkunin sé svolítið mismunandi eft...
Meira