V-Húnavatnssýsla

Áramótahreinsun á Hvammstanga

Eitt fyrsta verkefnið hjá Björgunarsveitinni Húnum á nýu ári var að fara eftir öllum götum á Hvammstanga og hreinsa upp flugeldaruslið eftir skothríðina umáramótin. Gekk þetta verkefni vel með góðri aðstoð nokkurra tilvona...
Meira

Skólar hefja kennslu í dag og morgun

Í dag er 1. virki vinnudagur á nýju ári auk þess sem margir skólar hefja kennslu á nýjan leik eftir gott jólafrí nú í morgunsárið. Í Varmahlíð og Árskóla hófst kennsla nú upp úr átta en  Grunnskólinn austan vatna hefur ...
Meira

2010

Feykir.is óskar öllum gleðilegs árs með þakklæti fyrir samfylgdina á liðnu ári.
Meira

Steingrímur J. Norðlendingur ársins

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er Norðlendingur ársins 2009 að mati hlustenda Útvarps Norður- og Austurlands. Þuríður Harpa í öðru sæti. Kjörinu var lýst í sérstakri áramótaútsendingu á RÚV í gær. Þr...
Meira

Hvatarmenn sigruðu Staðarskálamótið í körfubolta

Hið rómaða Staðarskálamót í körfubolta fór fram í gær og mánudag en spilað var í íþróttahúsinu á Hvammstanga. Átta lið voru skráð til leiks og spilaðir voru 20 mínútna langir leikir í tveimur riðlum. Lið frá Hvöt spi...
Meira

Umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra

Eigendur þriggja heimila fengu umhverfisviðurkenningar Húnaþings vestra sem voru að þessu sinni veittar í lok árs í stað sumarloka áður. Allir þessir aðilar hafa hugað vel að umhverfinu sem ber þeim öllum gott vitni um atorku og ...
Meira

Ungir vinstri grænir vilja ríkisábyrgð á Icesave

Stjórn Ungra vinstri grænna lýsir yfir stuðningi við frumvarp fjármálaráðherra um ríkisábyrgð vegna Icesave-reikninganna og hvetur til þess að frumvarpið verði samþykkt án frekari tafa.   Öllum er ljóst hversu alvarlegt Ices...
Meira

Helga Margrét íþróttamaður USVH

Kjöri íþróttamanns USVH (Ungmennasambands Vestur-Húnavatnssýslu) var lýst í íþróttamiðstöðinni á Hvammstanga kl. 18,00 þann 28. des. Íþróttamaður USVH árið 2009 var kjörin Helga Margrét Þorsteinsdóttir frjálsíþróttako...
Meira

Íþróttamaður USVH kjörinn í dag

Í dag kemur í ljós hver hlýtur titilinn Íþróttamaður ársins hjá USVH en það verður við hátíðlega athöfn í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga klukkan 18:00. Allir þeir sem eru tilnefndir, sem og íbúar Hún...
Meira

Það styttist í nýtt ár

Það styttist í afturendann á árinu 2009 og leiða má líkum að því að það styttist óðfluga í nýtt ár sem fær þá væntanlega númerið 2010.  Eða það ætla starfsmenn á Nýprenti rétt að vona því búið er að prenta da...
Meira