V-Húnavatnssýsla

Opnun útboðs í urðunarstað að Sölvabakka

Í gær fimmtudaginn 6. maí, kl. 14 voru opnuð tilboð í útboðsverkið „Urðunarstaður Sölvabakka, Blönduósbæ“. Alls bárust 11 tilboð í verkið og átti Suðurtak ehf.lægsta tilboðið sem var 52,8% af kostnaðaráætlun. Kost...
Meira

Valkostir sem leiði til úrbóta

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason tekur fram að gefnu tilefni að starfshópur um endurskoðun á fiskveiðistjórnunarkerfinu hefur skilgreint hlutverk skv. samstarfsyfirlýsingu ríkisstjórnarinnar og er það afmarka...
Meira

Vorverkin um helgina

Spáin næsta sólahringinn gerir ráð fyrir fremur hægri suðvestlæg eða breytileg átt. Skýjað og þurrt að mestu og hiti 8 til 15 stig. Það ætti því að viðra vel til vorverka í garðinum um helgina.
Meira

Áfram hlýtt

Spáin gerir ráð fyrir að áfram verði hlýtt og bjart verður. Horfur næsta sólahringinn eru suðvestan 5-10 m/s og dálítil rigning með köflum. Hægviðri og úrkomulítið á morgun. Hiti 8 til 15 stig að deginum.
Meira

Nagladekkin í „sumarfrí“

Lögreglan á Sauðárkróki minnir á það að nú er tími nagladekkjanna liðinn og hvetur lögregla því alla þá sem eru með nagladekkin undir að skipta þeim út til að komast hjá óþarfa sektum.  Vill lögreglan benda á í þes...
Meira

Mikil ásókn í strandveiðileyfi

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Jón Bjarnason, undirritaði s.l. mánudag reglugerð um strandveiðar sem hefjast þann 10. maí. 26 umsóknir hafa borist frá norðvestursvæðinu. Fyr í vikunni hófst móttaka umsókna um strandve...
Meira

Kynbótasýning á Blönduósi 6. og 7. maí

Búnaðarsamband Húnaþings og Stranda ákvað að halda kynbótasýningu hrossa fyrr en ætlað var vegna þeirrar veirusýkingar sem herjar á hross víða á landinu. Þar með gefst þeim hestamönnum kost á að sýna sín hross sem enn eru ...
Meira

Sannkallað gróðurveður

Gróðurinn ætti að taka vel við sér næstu daga enda gerir spáin ráð fyrir hægri vestlægri eða breytilegri átt og skýjað en úrkomulítið. Bjart með köflum síðdegis, en líkur á þoku við ströndina til kvölds. Hiti 10 til 15...
Meira

Námsmaraþon á í Húnaþingi

Nemendur i 10. bekk Grunnskóla Húnaþings vestra stóðu að námsmaraþoni 16. apríl síðastliðinn. Námsmaraþonið var liður í fjáröflun bekkjarins vegna útskriftarferðar í vor. Samkvæmt fréttabréfi skólans stóðu nemendur sig...
Meira

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi

Aðalfundur kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi var haldinn í Bjarkarlundi 2.5. s.l.  Fundurinn ályktaði um mikilvægi sveitarstjórnarstigsins sem stendur almenningi næst, virðingu fyrir verkefnum og valdsviði svei...
Meira