V-Húnavatnssýsla

Frost á Fróni

Allir helstu vegir á Norðurlandi vestra eru færir þrátt fyrir að talsvert magn af snjó hafi fallið eða fokið til jarðar nú yfir jólahelgina. Víðast hvar er hálka eða hálkublettir á vegum en á mörgum sveitaveginum er þó kra...
Meira

Jólahús Húnaþings vestra 2009

Haldin var samkeppni um Jólahús Húnaþings vestra 2009 fyrir jólin þar sem íbúar svæðisins gátu sent inn tilnefningar. Brekkugata 11 varð fyrir valinu og er jólahúsið í ár að mati Vestur- Húnvetninga.  Á Norðanáttinni ...
Meira

Gleðileg jól

Feykir.is óskar öllum gleðilegra jóla og ánægjulegra stunda um hátíðirnar
Meira

Vaxandi norðaustanátt og ofankoma

Veðrið virðist vera gott þessa stundina á Norðurlandi vestra en Veðurstofan gerir ráð fyrir vaxandi norðaustanátt og ofankomu í kvöld. Annars er spáin þannig fyrir aðfangadag: Strandir og Norðurland vestra Vaxandi norðaus...
Meira

Messuhald um jólin í Húnaþingi vestra

Messuhald í Húnaþingi vestra og nánasta nágrenni verður sem hér segir yfir jólahátíðina:   Hvammstangakirkja  Aftansöngur á aðfangadag  kl. 18:00  Staðarkirkja  Aftansöngur á aðfangadag  kl. 21:30  Melstaðarkirk...
Meira

Ríkisstjórnin fann breiðu bökin

Einar K. Guðfinnsson alþingismaður segir að ríkisstjórnin hafi fundið breiðu bökin til þess að bera hærri skatta og hlífa öðrum. Nýju lögin um orku og auðlindaskatta eru dæmi um þetta. Einar er þungorður um nýju skatt...
Meira

Íbúum fjölgar á Norðurlandi vestra

Nú liggja fyrir tölur um íbúafjölda í einstökum sveitarfélögum hinn 1. desember 2009. Þá voru íbúar með lögheimili á Íslandi 317.593. Ári áður var íbúafjöldi 319.756 og er fækkun milli ára því um 2.163 íbúa eða 0,7%. ...
Meira

Íþróttamaður USVH árið 2009

 Mánudaginn 28. desember verður val á íþróttamanni ársins hjá USVH kynnt. Athöfnin hefst klukkan 18:00 og verður í íþróttamiðstöð Húnaþings vestra á Hvammstanga. Allir þeir sem eru tilnefndir eru hvattir til að mæta og tak...
Meira

Fjarnámsstofan vel nýtt

Norðanáttin greinir frá því að það sé nokkuð ljóst að íbúar Húnaþings vestra eru duglegir að sækja sér þekkingu hingað og þangað. Það sést ef til vill best á því að aðsókn í Fjárnámsstofu Húnaþings vestra hefur...
Meira

Skinfaxi 100 ára

Skinfaxi, blað Ungmennafélags Íslands, fagnar merkum tímamótum í sögu blaðsins um þessar mundir, en 100 ár eru síðan fyrsta blaðið var gefið út.  Frá því að fyrsta blaðið var gefið út í október 1909 hefur það verið ge...
Meira