V-Húnavatnssýsla

Rúmlega sjöföldun á SMS sendingum á gamlárskvöld

Íslendingar nýttu farsímana vel til þess að koma nýárskveðjum til vina og vandamanna á gamlárskvöld enda sýndu kerfi Símans sjöföldun á SMS sendingum á þriggja klukkustunda tímabili í kringum miðnætti þegar 1. janúar 2010...
Meira

Sveiflur í atvinnuleysi

Á fyrstu dögum ársins 2010 stóð skráð atvinnuleysi á Norðrurlandi vestra í tölunni 201 en í dag 6. janúar stendur tala þeirra sem eru að hluta til eða að öllu leyti án atvinnu í tölunni 178.
Meira

Þrettándagleði Þyts

 Á Hvammstanga verður haldin í dag þrettándagleði í boði Hestamannafélagsins Þyts . Blysför verður farin frá Pakkhúsi KVH kl. 18:00. Björgunarsveitin Húnar verða með kyndla og stjörnuljós til sölu áður en gangan hefst en
Meira

Örlygsstaðabardagi víðar en á Bessastöðum

Aðdáendur Heimis eru minntir á kórinn er á suðurleið með söngskemmtunina um þann fræga Örlygsstaðabardaga, fyrst í Hvammstanga á föstudagskvöld og síðan í Langholtskirkju í Reykjavík á laugardag kl. 16.   Forsala miða ...
Meira

Loksins hlýnar

Já loksins er farið að hlýna en spáin gerir ráð fyrir suðvestan 8-13 m/s og lítilsháttar snjókomu, en norðan 3-8 og úrkomulítið síðdegis. Aftur suðvestan 8-13 og dálítil snjómugga á morgun. Hiti kringum frostmark. Eins og g...
Meira

Helga Margrét í kjöri um íþróttamann ársins

Í kvöld kemur í ljós hver verður íþróttmaður ársins 2009 en Helga Margrét Þorsteinsdóttir er í hópi þeirra 10 einstaklinga sem hafa verið útnefndir. Það eru Samtök íþróttafréttamanna sem standa að kjörinu og að þessu ...
Meira

Doktor í fóðurfræði hesta

Sveinn Ragnarsson lektor við hestafræðideild Háskólans á Hólum varði þann 18. desember síðastliðinn doktorsritgerð sína við Sænska landbúnaðarháskólann (SLU) í Uppsölum með láði. Ritgerðin sem ber titilinn Digestiblil...
Meira

Hver voru vonbrigði ársins 2009?

Netkannanastjóri Feykis hefur sprengt af sér fjötrana eftir að hafa látið lítið fyrir sér fara upp á síðkastið. Nú er sprottin fram ný könnun og geta æstir netkannanaþátttakendur nú kosið um vonbrigði ársins 2009. Uppskrifti...
Meira

Kalt en spáð frostlausu á morgun

Það var kalt að koma út í morgun og sýndi mælir í bílum um 10 gráðu frost á Sauðárkróki. Spáin gerir ráð fyrir suðvestan 3-8 m/s og að það þykkni upp. 8-10 í kvöld. Lítilsháttar snjókoma í nótt og á morgun. Minnka...
Meira

Kosningu lýkur um hádegi

 Feykir minnir á að kosningu um mann ársins lýkur á hádegi í dag en úrslit verða kynnt í blaðinu sem kemur út nú á fimmtudag.
Meira