V-Húnavatnssýsla

Kólnar í veðri

Spáin gerir ráð fyrir vestan 3 - 8 m/s og léttskýjuðu veðrið. Hiti verðir nálægt frostmarki í dag samkvæmt spá. Í kvöld gengur hann í norðan 10 - 15 með stöku él og frosti upp á 2 - 8 gráður. Hálka og hálkublettir eru á ...
Meira

Lóuþrælar með tónleika í kvöld

Karlakórinn Lóuþrælar í Húnaþingi verða með aðventutónleika í kvöld 17. des í Félagsheimili Hvammstanga. Tónleikarnir eru styrktir af Sparisjóðnum Hvammstanga og Menningarráði  Norðurlands vestra. Söngstjóri Lóuþræla ...
Meira

Stúkan rýkur upp í Hvammstangahöllinni

Mikið er um að vera í reiðhöllinni á Hvammstanga þessa dagana en þar er verið að smíða og setja upp áhorfendastúku og má segja að hún rjúki upp.  -Frábært hvernig gengur með stúkurnar, þegar mest var voru amk 15 man...
Meira

Staðarskálamótið í körfubolta

Hið rómaða Staðarskálamót í körfubolta verður haldið 28. og 29. desember sem er mánudagur og þriðjudagur á Hvammstanga. Mótið hefst stundvíslega klukkan 18 og stendur til kl. 21:30 báða dagana. Skráning er hjá Dóra Fúsa í ...
Meira

Gunnar Bragi hjólar í Álfheiði

Vísir greinir frá því að Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, vill að allsherjarnefnd fjalli um mál Álfheiðar Ingadóttur, heilbrigðisráðherra. Í umræðum á Alþingi á mánudag sagðist Álfhei
Meira

Einar K. til varnar Svandísi

Að mati Einars K. Guðfinnssonar alþingismanns hefur Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra orðið ómaklega fyrir barðinu á félögum sínum í meirihluta umhverfisnefndar Alþingis við afgreiðslu á Náttúruverndaráætlun. Þet...
Meira

Hirða skal hún heita

Móttöku- og flokkunarstöðin að Höfðabraut 34 a, Hvammstanga  hefur fengið nafnið  Hirða - móttöku- og flokkunarstöð fyrir úrgang. Starfsemin hefst á morgun. Orðið hirða hefur þá merkingu; að taka, græða eða snyrta. Orð...
Meira

Sauðfjárbændur mótmæla áformum um að leggja niður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið

Stjórn Landssamtaka sauðfjárbænda mótmælir fyrirhuguðum breytingum á skipulagi Stjórnarráðsins sem fela í sér að leggja niður landbúnaðar- og sjávarútvegsráðuneytið. Þessi ályktun var samþykkt af stjórn LS í gær, þri
Meira

Rof á ADSL, Internet, sjónvarps og 3G þjónustu Símans á Norðurlandi vestra í nótt

Vegna áríðandi vinnu Mílu á Sauðárkróki í nótt verður rof á ADSL, Interent og sjónvarpsþjónustu Símans á Blönduósi, Hvammstanga, Laugarbakka, Hólmavík, Hólum og Skagaströnd eftir klukkan eitt í nótt og fram eftir nóttu.
Meira

Sveinspróf í húsasmíði haldið við FNV

Sveinspróf í húsasmíð var haldið í tréiðnadeild Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki í ellefta sinn dagana 11. – 13. desember s.l. Þrír  nemendur komu utan Norðvestursvæðisins.  Þeir sem þreyttu pr
Meira