V-Húnavatnssýsla

Óbreyttur rekstur á Reykjum

Byggðaráð Húnaþings vestra hefur samþykkt að húsaleiga til Reykjatanga ehf vegna skólabúðanna að Reykjum verð óbreytt frá fyrra skólaári. Þá hafa Karl Örvarsson og Halldóra Árnadóttir, rekstaraðilar skólabúðanna óska
Meira

46 staðfest tilfelli inflúensu A (H1N1) hérlendis

Greinst hafa 12 tilfelli inflúensunnar A (H1N1) hér á landi undanfarna tvo sólarhringa og þar með eru staðfest tilfelli orðin alls 46 á Íslandi frá því í maímánuði síðastliðnum. Þeir sem síðast greindust eru á aldrinum 14-5...
Meira

Hinar rómuðu Húsfreyjur á Vatnsnesi halda kaffihlaðborð

Húsfreyjurnar á Vatnsnesi eru heldur betur ekki af baki brotnar en um helgina ætla stúlkurnar að bjóða gestum og gangandi upp á sinn rómaða kaffihlaðborð í Hamarsbúð á Vatnsnesi. Í boði verða rjómapönnukökur og margskonar...
Meira

Færri selir í selatalningu

Eitt þúsund og nítján selir voru taldir í hinni árlegu selatalningu á Hvammstanga á sunnudag. Er þetta fækkun frá fyrra ári en þrátt fyrir það er ekki talið að stofnin sé að minnka. Svava Granquist var ein af þeim sem stó...
Meira

Alvarleg staða stofnfjáreigenda í Húnaþingi vestra

Fulltrúar sveitastjórnar Húnaþings vestra og hluti stofnfjáreigenda í Sparisjóði Keflavíkur, áður Sparisjóði Húnaþings og Stranda, funduðu á dögunum með viðskiptanefnd Alþingis þar sem lýst var yfir áhyggjum af stöðu stof...
Meira

Nýtt matvælafrumvarp, innflutningur á hráu og ófrosnu kjöti bannaður

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Jón Bjarnason hefur mælti fyrir s.k.matvælafrumvarpi á Alþingi. Frumvarpið sem nú er lagt fram er nokkuð mikið breytt frá því sem það var í þau tvö skipti sem það hefur áður verið ...
Meira

Fjör á Eldi þrátt fyrir óhagstætt veður

Unglistahátíðin Eldur Í Húnaþingi gengur  vel og heyrst hefur á fólkið að það sé bara ánægt með það sem búið er. En framundan í dag og um helgina er spennandi dagskrá. Dorgveiðikeppnin var í gærmorgun í skítakulda s...
Meira

Fjöllin bera hvíta hatta

Það er enn kuldalegt í morgunsárið og snjór í fjöllum í Skagafirði. Í gær snjóðaði á Hveravöllum en ekki var sýnilegur snjór þar í morgun. Á morgun má gera ráð fyrir smá súld en að öðru leyti að birti til og verða...
Meira

Efnt verður til mótmæla við sýsluskrifstofur í dag

Hópur á Facebook stendur fyrir mótmælum gegn Icesavesamningnum á Austurvelli og fyrir framan skrifstofur sýslumanna í dag. Byrja mótmælin klukkan tvö og eiga að standa til sjö. Hópur sem kallar sig Börn Íslands stendur fyrir mótmæ...
Meira

Aldrei fleiri nemendur við skólann

    á vef Hóla segir að álitlegur stafli umsókna um skólavist hafi hlaðist upp á vordögum. Alls bárust 144 umsóknir í skólann auk 17 umsókna í nám sem er sameiginlegt með öðrum háskólum. Ekki var nóg með að umsóknir ...
Meira