V-Húnavatnssýsla

Efnt verður til mótmæla við sýsluskrifstofur í dag

Hópur á Facebook stendur fyrir mótmælum gegn Icesavesamningnum á Austurvelli og fyrir framan skrifstofur sýslumanna í dag. Byrja mótmælin klukkan tvö og eiga að standa til sjö. Hópur sem kallar sig Börn Íslands stendur fyrir mótmæ...
Meira

Aldrei fleiri nemendur við skólann

    á vef Hóla segir að álitlegur stafli umsókna um skólavist hafi hlaðist upp á vordögum. Alls bárust 144 umsóknir í skólann auk 17 umsókna í nám sem er sameiginlegt með öðrum háskólum. Ekki var nóg með að umsóknir ...
Meira

Menningar- og fegrunarnefndin afhenti viðurkenningar sínar á Húnavöku

  Húni segir frá því að Menningar- og fegrunarnefnd Blönduóssbæjar afhendi viðurkenningar til nokkurra íbúa og fyrirtækja á Blönduósi á kvöldvökunni í Fagrahvammi á Húnavöku um helgina. Það var fyrst gert í fyrra að a...
Meira

Grátt niður í miðjar hlíðar

Eftir sól og blíðu síðustu daga beið Skagfirðinga kuldalegt viðmót þegar þeir litu út um glugga sína í morgun. Undir morgun gerði mikla úrkomu sem kom í byggð í formi úrhellisrigningar en í fjöllum breyttist hún í snjóko...
Meira

Fjölbreytt dagskrá á Eldi í dag

Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi var sett með glæsibrag í gærkvöld. Hátíðin heldur áfram í dag og hefst dagskrá núna klukkan 10 með dorgveiðikeppni niðri á bryggju. Dagskráin í dag er eftirfarandi: 10:00-12:00 Dorgveið...
Meira

Skráning á Unglingalandsmót

Opnað hefur verið fyrir skráningu á Unglingalandsmótið og geta keppendur skráð sig til leiks með því að smella á "Skráðu þig hér!" tengilinn hér til hægri á síðunni. Þar fyrir neðan er tengill sem heitir "Hjálp við skr
Meira

Ársskýrsla SSNV komin á netið

Í skýrslunni er fjallað um starfsemi SSNV atvinnuþróunar, Vaxtarsamnings, menningarsamnings og Heilbrigðiseftirlits Norðurlands vestra. Þá er einnig umfjöllun um starfsemi SSNV málefna fatlaðra-Byggðasamlags. Áhugasamir geta nálgas...
Meira

Eldur sett í kvöld

  Unglistahátíðin Eldur í Húnaþingi verður formlega sett með opnunarhátíð í félagsheimilinu á Hvammstanga klukkan átta í kvöld. Á opnunarhátíðinni verður boðið upp á Harmonikkubatti, framandi dansatriði auk þess se...
Meira

90 án atvinnu á Norðurlandi vestra

Í dag eru 90 einstaklingar án atvinnu á Norðurlandi vestra en atvinnulausum hefur fækkað hratt síðustu vikurnar. Enn má finna laus störf á vef Vinnumálastofnunnar. 
Meira

Æskulýðsmót Norðurlands um helgina

  Æskulýðsmót Norðurlands í hestaíþróttum fer fram á  Melgerðismelum helgina 24. til 26. júlí. í boði verða þrautabrautir, létt keppni, reiðtúr grill og margt margt fleira. Skráning fer fram á staðnum föstudaginn 24. ...
Meira