V-Húnavatnssýsla

Hæg suðvestanátt og bjart veður

Spáin gerir ráð fyrir hægri suðvestanátt og víða björtu í dag. Vestlægari á morgun og skýjað. Hiti 1 til 6 stig, en sums staðar vægt frost til landsins í nótt og á morgun. Hvað færð á vegum varðar segir vefur Vegagerðarin...
Meira

Gunnar og Ingibergur sigurvegarar

Svæðamót Norðurlands- vestra í tvímenningi í Bridds var spilað í húsnæði Fjölbrautaskólans  á Sauðárkróki laugardaginn 12. desember 2009.  42 briddsspilarar frá öllu norðurlandi mættu til leiks og var keppnin hörð og spen...
Meira

Styrkir til atvinnumála kvenna lausir til umsóknar um áramót

 Félags- og tryggingamálaráðherra hefur ákveðið að flýta styrkveitingum ársins 2010 til atvinnumála kvenna og auglýsa styrki lausa til umsókna upp úr áramótum og úthluta í mars en til umráða að þessu sinni eru 30. milljónir...
Meira

Jón berst gegn sameiningu ráðuneyta

Vísir greinir frá því að Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hefur beitt sér gegn sameiningu sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytisins og iðnaðarráðuneytisins. Samkvæmt heimildarmönnum Fréttablaðsins, ú...
Meira

Ásbjörn ósáttur við niðurskurðarhníf Jóns Bjarnasonar

Ásbjörn Óttarsson fyrsti þingmaður Nv kjördæmis gagnrýnir í aðsendri grein hér á Feyki.is, ríkisstjórnina fyrir ósanngjarna beitingu niðurskurðarhnífsins á landsbyggðinni og spyr eftir Jóni Bjarnasyni. Ásbjörn segir a...
Meira

Jólasveinar bardúsa ýmislegt

Það er margt að gerast í Bardúsu á Hvammstangab nú fyrir jólin. Heyrst hefur að uppi á lofti hafi jólasveinar vinnustofu í einu horninu. Hægt verður að skoða jólasveinahornið og gæða sér á nokkrum piparkökum í leiði...
Meira

Vorveður í lofti

Spáin minnir nú frekar á lok apríl en miðjan desember en hún gerir ráði fyrir hægri suðlægri eða breytilegri átt og yfirleitt léttskýjuðu veðri með stöku þokubökkum þó úti við sjóinn. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en v
Meira

Hús fauk af pallbíl

Vegfarandi í Húnavatnsýslu varð fyrir því óláni að hús á pallbíl hans tókst á loft af bílnum og lenti á nærliggjandi túni. Atvikið varð á þjóðvegi eitt við Vatnsdalinn. Vegfarandinn sagðist hafa keyrt inn í vindstrengin...
Meira

Jólasögur fyrir börnin í Bardúsu

Það er margt að gerast í Bardúsu nú fyrir jólin. Heyrst hefur að uppi á lofti hafi jólasveinar vinnustofu í einu horninu. Hægt verður að skoða jólasveinahornið og gæða sér á nokkrum piparkökum í leiðinni.  Þar kennir ými...
Meira

194 án atvinnu

 194 einstaklingar eru nú að einhverju eða öllu leyti án atvinnu á Norðurlandi vestra. Er þarna um að ræða 114 karlmenn og 80 konur. Eitthvað er um laust störf hjá starfatorgi Vinnumálastofnunnar.
Meira