V-Húnavatnssýsla

Svæsið miðsumarhret í kortunum

Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur bloggar um veður og veðurspár en í dag bloggar hann um miðsumarhret sem sést í veðurkortunum nú í lok vikunnar. Segir Einar að ef spár gangi eftir séum við að horfa fram á eitt af sögulegust...
Meira

Kólnandi spá

Já, þrátt fyrir að okkur hafi alveg fundist að veðrið gæti verið betra þessa dagana þá er um að gera að njóta sólarglennunnar í dag og eitthvað fram á morgundaginn því eftir það er spáð kólnandi veðri með ákveðinni no...
Meira

Selatalningin mikla 26. júlí

Selatalningin mikla fer fram sunnudaginn 26. júlí næstkomandi. Nú hefur talningarsvæðið verið stækkað og er nú  ríflega 100 km. Líkt og fyrri ár óskar starfsfólk Selaseturs eftir hressum og fótfráum sjálfboðaliðum á öllum ...
Meira

Ný umferðalög í deiglunni, bílprófsaldur í 18 ár

  Mbl segir frá því að ökuhraði verður samræmdur í 90 km á klukkustund, bílprófsaldur verður hækkaður í 18 ár í áföngum til ársins 2014 og ökuskólar verða þungamiðja ökukennslu. Þetta er meðal tillagna í drögum að...
Meira

Ásmundur Einar stendur fast á sínu

BB segir að samkvæmt áliti Ásmundar Einars Daðasonar, alþingismanns VG eigi þjóðin á að eiga fyrsta orðið“Þjóðin á ekki einungis að eiga síðasta orðið um aðild Íslands að Evrópusambandinu, hún á einnig að eiga þa
Meira

Fákaflug 2009

Fákaflug verður haldið dagana 25.-26. júlí n.k á Vindheimamelum.  Að vanda verður keppt í gæðingakeppni í sérstakri forkeppni með þrjá inná í einu.  Einnig verða kappreiðar og boðið verður upp á nýjung með töltkepp...
Meira

Eldur í Húnaþingi 2009

Það styttist í unglistahátíðina Eld í Húnaþingi en hún verður sett þann 22. júlí n.k. sem er miðvikudagurinn í næstu viku. Á opnunarhátíðinni verður framandi dansatriði, harmonikubattl, skrúðganga með All Star lúðra...
Meira

Feykir kemur ekki út í dag

Vegna sumarleyfa kemur Feykir ekki út í dag en í næstu viku mun 27. tölublað koma út með fjölbreyttu og forvitnilegu efni. Í síðasta Feyki skrifaði Árni Þóroddur Guðmundsson skemmtilegan áskorandapistil frá Danmörku og lá...
Meira

Framendinn er fjandi þver,

Um síðustu helgi var haldin heljarinnar hátíð Land Rover eigenda í Húnaveri. Rúmlega 100 manns mættu á staðinn á 48 bílum og nutu þess að skemmta sér saman í mikilli veðurblíðu.     Á Bögubelgnum er mikill kvæðabá...
Meira

Breyting á lögum um fæðingar- og foreldraorlof

Alþingi Íslendinga hefur samþykkt lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem felur í sér breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000. Breytingin mun taka gildi 1. júlí 2009 og eiga við um foreldra barna sem fæðast...
Meira