V-Húnavatnssýsla

Vorblíða næsta sólahringinn

Þeir sem ætla að sækja sér jólatré, skreppa á jólamarkað nú eða bara að klára útiskreytingar geta tekið upp fjórfalda jólagleði því spáin er útivistarvæn næsta sólahringin. Þeir sem eru farnir að þrá jólasnjó verða...
Meira

Vilja úrbætur á veginum um Vatnsnes

Framkvæmdastjóri Selaseturs Íslands ehf. hefur sent Byggðaráði Húnaþings vestra erindi þar sem hún lýsir yfir áhyggjum af ástandi og merkingum vega á Vatnsnesi Eins lagði hún fram hugmyndir að uppsetningu upplýsingaskilta. Í ...
Meira

Hlýnar á morgun

Það er fátt sem minnir á að aðfangadagur jóla renni upp eftir aðeins tvær vikur þegar rýnt er í veðurkortin en spáin gerir ráð fyrir sunnan 3-8 m/s og að það létti til. Suðaustan 5-10 og fer að rigna í nótt, en heldur hvass...
Meira

Stofnfjáreigendur stofna samtök

Stofnfundur Samtaka stofnfjáreigenda í fyrrum Sparisjóði Húnaþings og Stranda var haldinn á Staðarflöt á mánudagskvöldið. Það var áhugahópur um stöðu stofnfjáreigenda í sparisjóðnum fyrrverandi sem boðaði til fundar...
Meira

Jólagetraun Umferðarstofu

Í ár verður jólagetraun Umferðarstofu með nýju sniði. Að þessu sinni mun jólagetraunin verða í formi rafræns jóladagatals sem mun birtast á umferd.is og geta grunnskólabörn tekið þátt. Frá 1. desember til 24. desember geta...
Meira

Jólahús Húnaþings vestra 2009

Norðanáttin ætlar að endurvekja verðlaunasamkeppni nú í desember en Forsvar stóð fyrir álíka keppni áður fyrr en hún er einföld og gengur út á jólalegasta húsið í Húnaþingi vestra.Samkepnnin er eins konar kosning um flottast...
Meira

Ísland án sjávarúvegsráðuneytis - stjórn LS mótmælir harðlega

Stjórn Landssambands smábátaeigenda hefur fjallað um þær fyrirætlanir forsætisráðherra að leggja niður sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti í núverandi mynd. Af því tilefni var eftirfarandi samþykkt: Í fréttum RÚV 5. d...
Meira

Átta hlutu styrk úr Þjóðhátíðarsjóði

Þann 1. desember sl. var úthlutað styrkjum úr Þjóðhátíðarsjóði vegna ársins 2010. Alls var úthlutað 65 styrkjum að fjárhæð samtals 33,9 milljónir króna.  Þar af fengu átta verkefni á Norðurlandi vestra styrki að upphæð...
Meira

Mikið um umferðaróhöpp

Mikið hefur verið um umferðaróhöpp á Norðurlandi vestra síðustu vikur en í gær valt jeppi á þjóðvegi 1 við bæinn Brekkukot í Húnavatnshreppi um kl. 18:50 í gærkvöld. Ökumaðurinn var einn í bifreiðinni, en hann slapp l
Meira

Aðventukveðja frá Húsfreyjunum á Vatnsnesi

 Húsfreyjurnar á Vatnsnesi er félagsskapur kvenna sem stendur fyrir margskonar veisluhöldum, en þekktust er sennilega hátíðin Bjartar nætur - Fjöruhlaðborð um Jónsmessu. Hróður hátíðarinnar hefur borist um land allt og koma ge...
Meira