V-Húnavatnssýsla

Liðakeppnin næst á Blönduósi

Ákveðið var á fundi í gærkvöldi hjá mótanefnd Húnvetnsku liðakeppninnar að halda næsta mót á Blönduósi föstudaginn 27. febrúar nk.         Þá verður keppt í fimmgangi og þarf skráningu að vera lokið á mi...
Meira

Hiti og suðlægar áttir í kortunum

Eftir tveggja vikna samfelldan frosthörkukafla gerir spáin fyrir næsta sólahringinn ráð fyrir suðlægri átt og þurru til þess að byrja með. Um hádegi er gert ráð fyrir að hann snúi sér í suðvestan 13 - 18 með rigningu. Hiti ve...
Meira

Bráðabirgðalög fyrir 28 milljónir króna. 15. febrúar 2009

Fram kemur í svari viðskiptaráðherra við fyrirspurn minni, sem dreift hefur verið á Alþingi, að bráðabirgðalögin sem sett voru 7. júní 2008 höfðu þau einu áhrif að tjónabætur vegna lausafjármuna ,sem Viðlagatrygging Ísla...
Meira

Jón Bjarnason stefnir á forystu áfram

Smugan segir frá því að aðalfundur kjördæmisráðs Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Norðvesturkjördæmi verður haldinn  í Búðardal  n.k. sunnudag, 22. febrúar. Á fundinum verður tilhögun framboðs og  kosningastarfið...
Meira

Framboðsyfirlýsing frá Garðari Víði

    Ég, Garðar Víðir Gunnarsson gef kost á mér í 3. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Norðvesturkjördæmi í komandi prófkjöri.   Það er mikið verk fyrir höndum við endurreisn efnahagslífsins og vil ég leggja mi...
Meira

Kosningastjóri Samfylkingar gengur í VG

 mbl.is segir frá því að Gunnar Sigurðsson, stjórnmálafræðingur og kosningastjóri Samfylkingar í Norðvesturkjördæmi fyrir tveimur árum, sækist eftir öðru sæti á lista VG í forvali Vinstrihreyfingarinnar-græns framboðs í Re...
Meira

Húnvetnska liðakeppnin - Lið 2 tekur forystu

Fyrsta mótið í Húnvetnsku liðakeppninni fór fram í Hvammstangahöllinni á föstudagskvöld. Rúmlega 80 keppendur voru skráðir til leiks í æsispennandi keppni og eftir kvöldið  hefur lið 2 tekið forystu. Mótið gekk fljótt og ...
Meira

Ráðherra slær Hóla sem sjálfseignastofnun út af borðinu

Katrín Jakobsdóttir, menntamálaráðherra, hefur snúið við ákvörðun Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttir, fyrrum menntamálaráðherra um að gera Háskólann á Hólum að sjálfseignastofnun. Ekki hefur verið greint frá þessu opinber...
Meira

82 keppendur skráðir í Húnvetnsku liðakeppnina

Húnvetnska liðakeppnin hefst í kvöld með látum í Hvammstaangahöllinni  kl. 18:00. Mótið er liðakeppni og verður þetta heil mótaröð þar sem safnað verður stigum á hverju móti fyrir sig og í lok mótaraðarinnar stendur uppi e...
Meira

Lomber er spilið

Frá því er sagt á Norðanáttinni að Lomberklúbburinn PONTA stendur fyrir lomber-kennslu á Hvammstanga. Í fyrstu kennslustundina mættu fimmtán manns til að læra þetta skemmtilega spil.    Í gærkvöldi fór fram kennsla á lomber ...
Meira