V-Húnavatnssýsla

Eldur í Húnaþingi 2009

Það styttist í unglistahátíðina Eld í Húnaþingi en hún verður sett þann 22. júlí n.k. sem er miðvikudagurinn í næstu viku. Á opnunarhátíðinni verður framandi dansatriði, harmonikubattl, skrúðganga með All Star lúðra...
Meira

Feykir kemur ekki út í dag

Vegna sumarleyfa kemur Feykir ekki út í dag en í næstu viku mun 27. tölublað koma út með fjölbreyttu og forvitnilegu efni. Í síðasta Feyki skrifaði Árni Þóroddur Guðmundsson skemmtilegan áskorandapistil frá Danmörku og lá...
Meira

Framendinn er fjandi þver,

Um síðustu helgi var haldin heljarinnar hátíð Land Rover eigenda í Húnaveri. Rúmlega 100 manns mættu á staðinn á 48 bílum og nutu þess að skemmta sér saman í mikilli veðurblíðu.     Á Bögubelgnum er mikill kvæðabá...
Meira

Breyting á lögum um fæðingar- og foreldraorlof

Alþingi Íslendinga hefur samþykkt lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem felur í sér breytingu á lögum um fæðingar- og foreldraorlof nr. 95/2000. Breytingin mun taka gildi 1. júlí 2009 og eiga við um foreldra barna sem fæðast...
Meira

Runnakrybba á Náttúrustofunni,

Á vef Náttúrustofu Norðurlands er sagt frá því að undarlegt grænt skordýr hafi fundist á Akureyri fyrir skömmu sem að öllu jafna á ekki að finnast hér á landi og er nú í vörslu Náttúrustofu NV.         Benedikt V...
Meira

Óprúttinn aðili reynir að stela lykilorðum

Símanum hefur borist tilkynning um að erlendur óprúttinn aðili sé með ólöglegum hætti að reyna að komast yfir lykilorð viðskiptavina sinna sem eru með netföng með endinguna simnet.is.   Þessi aðili sendir póst í nafni Síma...
Meira

Ákvörðun um leyfilegan hámarksafla fiskveiðiárið 2009/2010 Fréttatilkynning frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneyti

Jón Bjarnasons, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur í dag tekið ákvörðun um leyfilegan heildarafla á næsta fiskveiðiári, 2009/2010. Á meðfylgjandi töflu kemur fram hver leyfilegur hámarksafli í einstökum fisktegundum v...
Meira

Aftanívagnar í skoðun

Tjaldvagnar og hjólhýsi eru nú dregin um vegi landsins sem aldrei fyrr enda hefur viðrað einstaklega vel til útivistar að undanförnu. Eigendur slíkra vagna þurfa nú að láta skoða þá þar sem þau eru orðin skráningaskyld tengit
Meira

Góð aðsókn í Grettisból

Markaðurinn í Grettisbóli hefur nú verið opinn tvær helgar og eru viðtökur afar jákvæðar. Mörg hundruð manns – gestir og íbúar Húnaþings – heimsóttu markaðinn hvora helgi og salan hefur verið góð, bæði í matvörunni og...
Meira

Mjólkin hækkar, rjóminn lækkar

Verðlagsnefnd búvara hefur tekið sameiginlega ákvörðun um að heildsöluverð á mjólk og mjólkurafurðum, sem nefndin verðleggur, taki breytingum 1. ágúst n.k. Verð mjólkurvara mun taka mismiklum breytingum en hækkar að meðaltali ...
Meira