Áfram sól og blíða um allt land
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
16.05.2025
kl. 09.33
Þetta veður á skilið aðra veðurfrétt. Áframhald er á þessari bongóblíðu og léttskýjað og hlýtt á öllu landinu í dag en spáin segir að sums staðar gæti læðst inn þoka við ströndina. Hitinn verður á bilinu 12 til 23 stig og verður hlýjast eins og síðustu dag á Norður- og Austurlandi.
Meira