Flemming Jessen púttar á Hvammstanga
	feykir.is
		
				Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla	
		
					05.08.2025			
	
		kl. 16.20	
			
	
	
		Flemming–pútt 2025 fór fram föstudaginn 25. júlí. Að þessu sinni fór mótið fram í blíðskapar veðri, sól og góður hiti, sem sagt við bestu aðstæður. Góð þátttaka var, alls um 40 þátttakendur frá hinum ýmsu stöðum s. s. Hvammstanga, Borgarbyggð, Akranesi, Mosfellsbæ, Reykjavík, Kópavogi og Garðabæ. Að venju var boðið upp á veitingar s. s. kaffi, gulrætur, ídýfur og konfekt. Þetta er í fimmtánda sinn sem Flemming stendur að púttmóti á Hvammstanga, fyrsta mótið fór fram 2011.
Meira
		 
						 
								 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
