Opið fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
14.02.2025
kl. 14.23
Á heimasíðu Byggðastofnunar segir að nú hefur verið opnað fyrir styrkumsóknir vegna svæðisbundinnar flutningsjöfnunar. Lögbundinn lokafrestur umsókna vegna flutningskostnaðar árið 2024 er 31. mars 2025. Athugið að ekki er tekið við umsóknum sem berast eftir þann tíma.
Meira