Lögðu grjótgarð til að verjast eldislöxum í Miðfjarðará
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
18.08.2025
kl. 11.55
Félagar í Veiðifélagi Miðfjarðarár í Vestur-Húnavatnssýslu hafa þverað ána með stórum grjóthnullungum nærri tvö hundrað metra leið. Þeir vilja vera við öllu búnir eftir að eldislaxar úr sjókvíaeldi fundust í Haukadalsá í Dalasýslu fyrir nokkrum dögum. Ruv.is fjallar um málið:
Meira
