Fyrsti símalausi dagurinn í Grunnskóla Húnaþings vestra
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla
19.10.2018
kl. 09.02
Í gær var fyrsti símalausi dagurinn í Grunnskóla Húnaþings vestra og tókst hann vel eftir því sem kemur fram á heimasíðu skólans. Þar segir að greinilegt hafi verið í samtölum við nemendur og í fasi þeirra að þessi breyting reynist sumum erfið enda margir vanir að skilja símann aldrei við sig en tekið er fram að nemendur eigi hrós skilið fyrir góðar undirtektir.
Meira
