Langar þig að vera óstöðvandi? Álag, streita og kulnun? Kanntu á Google?
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
09.10.2018
kl. 08.17
Stéttarfélögin Aldan, Kjölur, Samstaða, SFR og Verslunarmannafélag Skagafjarðar ætla að bjóða félagsmönnum sínum á þrjú námskeið sem haldin eru í Farskóla Norðurlands vestra, þeim að kostnaðarlausu. Námskeiðin eru öllum opin en nánari lýsingar á námskeiðunum er að finna á heimasíðu skólans.
Meira
