Miðfjarðará í þriðja sætinu
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
20.09.2018
kl. 16.40
Nú styttist í að laxveiðitímabili ársins ljúki og hefur ein af húnvetnsku ánum sem sitja á lista landssambands veiðifélaga yfir aflahæstu árnar birt lokatölur sínar. Talsverður munur er á aflamagni miðað við sama tíma í fyrra þegar 8.008 laxar höfðu veiðst en aðeins 5.644 núna sem er um 30% aflaminnkun.
Meira
