Kotasæluvefja og baunapylsur | Feykir mælir með
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
21.09.2025
kl. 14.05
Í tbl. 23 á þessu ári var Feykir að mæla með tveimur girnilegum uppskriftum frá vinkonu okkar Berglindi Hreiðarsdóttur sem er með heimasíðuna Gotteri og gersemar. Var á þeim tíma ekki búin að prufukeyra þá og er ekki enn.... en það hlítur að styttast í að ég gefi mér tíma í það enda virka þeir auðveldir í framkvæmd og efast ekki um að þeir eigi eftir að vera bragðgóðir.
Meira